Þýski fjármálarisinn Allianz hefur ákveðið að setja upp 7.500 manns um allan heim með það fyrir augum að lækka útjöld og auka þjónustuna. Tæpum 2.500 starfsmönnum verður sagt upp í þýska bankanum Dresdner Bank en um 5.000 manns verður sagt upp í tryggingararmi fyrirtækisins, Allianz.
Samtals munu 4.500 manns verða sagt upp hjá fyrirtækinu í Þýskalandi en 3.000 manns hjá útibúum þess um allan heim. Ekkert hefur verið sagt til um í hvaða löndum starfsfólki verður sagt upp.
Stjórn Allianz eru sögð harma að til uppsagna komi en til þeirra hafi þurft að grípa til að koma í veg fyrir enn róttækari aðgerða.
Tryggingaarmur Allianze tapaði stórfé í fyrra, m.a. vegna fellibyljanna í Bandaríkjunum.
Allianz segir upp 7.500 manns

Mest lesið


Þau vilja stýra ÁTVR
Viðskipti innlent

Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld
Viðskipti innlent

Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent
Viðskipti innlent

Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla
Viðskipti erlent

Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent

Ráðinn forstjóri Arctic Fish
Viðskipti innlent

Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið
Viðskipti innlent

Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik
Viðskipti innlent

Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent