Soros berst gegn fátækt 13. september 2006 10:12 George Soros. Mynd/AP Bandaríski auðkýfingurinn George Soros hefur ákveðið að veita Sameinuðu þjóðunum 50 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 3,5 milljarða íslenskra króna, á næstu fimm árum til að berjast gegn fátækt og útbreiðslu alnæmis í Afríku. Verkefni Sameinuðu þjóðanna nefnist Millennium Villages Project og á það að stuðla að því að byggja upp heilbrigðisstofnanir í Afríku, auka menntun barna og hjálpa bændum út úr viðjum fátæktar í 79 þorpum í 10 Afríkuríkjum. Á meðal ríkjanna eru Eþíópía, Gana, Malí, Rúanda og Úganda. Gert er ráð fyrir því að verkefnið, sem stendur fram til ársins 2015, komi til með að kosta 100 milljónir dala eða rúma 7 milljarða íslenskra króna. Soros sagði í samtali við fréttastofu Reuters að verkefni SÞ geti haft mikla þýðingu fyrir fátæka bændur í dreifðari byggðum Afríku. Að sögn breska ríkisútvarpsins, BBC, fá íbúar þorpa í Afríku flugnanet til að koma í veg fyrir að þeir smitis af malaríu og tilbúinn áburð auk þess sem læknisaðstoð verður veitt þeim sem smitasta hafa af alnæmi. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríski auðkýfingurinn George Soros hefur ákveðið að veita Sameinuðu þjóðunum 50 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 3,5 milljarða íslenskra króna, á næstu fimm árum til að berjast gegn fátækt og útbreiðslu alnæmis í Afríku. Verkefni Sameinuðu þjóðanna nefnist Millennium Villages Project og á það að stuðla að því að byggja upp heilbrigðisstofnanir í Afríku, auka menntun barna og hjálpa bændum út úr viðjum fátæktar í 79 þorpum í 10 Afríkuríkjum. Á meðal ríkjanna eru Eþíópía, Gana, Malí, Rúanda og Úganda. Gert er ráð fyrir því að verkefnið, sem stendur fram til ársins 2015, komi til með að kosta 100 milljónir dala eða rúma 7 milljarða íslenskra króna. Soros sagði í samtali við fréttastofu Reuters að verkefni SÞ geti haft mikla þýðingu fyrir fátæka bændur í dreifðari byggðum Afríku. Að sögn breska ríkisútvarpsins, BBC, fá íbúar þorpa í Afríku flugnanet til að koma í veg fyrir að þeir smitis af malaríu og tilbúinn áburð auk þess sem læknisaðstoð verður veitt þeim sem smitasta hafa af alnæmi.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira