Dæmt í Enronmálinu 23. október 2006 09:34 Jeffrey Skilling er hann kom til dómshússins í Houston í Texas í maí síðastliðnum. Mynd/AP Dómur verður kveðinn upp í dag í máli Jeffrey Skilling, fyrrum forstjóra bandaríska orkurisans Enrons, sem varð gjaldþrota árið 2001. Skilling var fundinn sekur um 19 brot, þar á meðal bókhalds- og innherjasvik með það fyrir augum að fela tap orkufyrirtækisins og gæti átt yfir höfði sér á milli 20 til 30 ára fangelsisdóm auk greiðslu sektar. Kenneth Lay, fyrrum stjórnarformaður Enron, var fundinn sekur um sömu brot og Skilling í maí. Hann lést í júlí. Þá var fyrrum fjármálastjóri fyrirtækisins sömuleiðis dæmdur til sex ára fangelsisvistar fyrir nokkru. Lögfræðingur Skillings hefur farið fram á að skjólstæðingur sinn hefji ekki afplánun fyrr en eftir 27. nóvember næstkomandi svo hann geti notið Þakkargjörðarhátíðarinnar. Við gjaldþrot Enronrisans misstu 21.000 manns vinnuna. Fyrirtækið skuldaði heila 31,8 milljarða bandaríkjadali eða rúmlega 2.100 milljarða íslenskra króna og var eitt stærsta gjaldþrotamál sögunnar. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Dómur verður kveðinn upp í dag í máli Jeffrey Skilling, fyrrum forstjóra bandaríska orkurisans Enrons, sem varð gjaldþrota árið 2001. Skilling var fundinn sekur um 19 brot, þar á meðal bókhalds- og innherjasvik með það fyrir augum að fela tap orkufyrirtækisins og gæti átt yfir höfði sér á milli 20 til 30 ára fangelsisdóm auk greiðslu sektar. Kenneth Lay, fyrrum stjórnarformaður Enron, var fundinn sekur um sömu brot og Skilling í maí. Hann lést í júlí. Þá var fyrrum fjármálastjóri fyrirtækisins sömuleiðis dæmdur til sex ára fangelsisvistar fyrir nokkru. Lögfræðingur Skillings hefur farið fram á að skjólstæðingur sinn hefji ekki afplánun fyrr en eftir 27. nóvember næstkomandi svo hann geti notið Þakkargjörðarhátíðarinnar. Við gjaldþrot Enronrisans misstu 21.000 manns vinnuna. Fyrirtækið skuldaði heila 31,8 milljarða bandaríkjadali eða rúmlega 2.100 milljarða íslenskra króna og var eitt stærsta gjaldþrotamál sögunnar.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira