Varar við afnámi styrkja í landbúnaði 29. nóvember 2006 13:29 MYND/GVA Valdimar Einarsson, ráðgjafi á Nýja-Sjálandi, varar við afleiðingum þess að afnema styrkjakerfi íslensks landbúnaðar og að fella niður innflutningshömlur á erlendum landbúnaðarafurðum. Þetta kom fram í erindi hans á morgunverðarfundi Bændasamtaka Íslands sem haldinn var undir yfirskriftinni "Á að vera landbúnaður á Íslandi?" á Hótel Sögu í morgun.Fram kemur í tilkynningu frá Bændasamtökunum að Valdimar telji að Íslendingar geti mikið lært af reynslu Nýsjálendinga þegar kemur að styrkjum til landbúnaðar en ekki væru þó hægt að bera saman landbúnað í löndunum tveimur meðal annars vegna þess að allar aðstæður á Nýja-Sjálandi væru einstaklega hagstæðar og að Nýsjálendingar framleiddu þriðjung allrar mjólkur á heimsmarkaði. Eðlilegra væri fyrir Íslendinga að miða samanburð í landbúnaði við t.d. Dani.Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Verkalýðsfélags Húsavíkur, hélt einnig erindi á fundinum og gagnrýndi forystu ASÍ og þingmenn fyrir skilningsleysi á stöðu landbúnaðarins. Sagði hann aðilana ekki gera sér að fullu ljóst að íslenskur landbúnaður snerist ekki aðeins um bændur heldur væri hann bakhjarl margra þéttbýlisstaða á landsbyggðinni.Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands, sagði í setningarræðu sinni á fundinum að til lítils væri barist ef lækkun á virðisaukaskatti á matvæli skilaði sér ekki alla leið til neytenda. Hann vísaði til reynslu finnskra bænda eftir inngöngu í Evrópusambandið. Verð á afurðum þeirra hefði lækkað um 50 prósent en ekki nema 10-11 prósent til neytenda. Fréttir Innlent Mest lesið „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Valdimar Einarsson, ráðgjafi á Nýja-Sjálandi, varar við afleiðingum þess að afnema styrkjakerfi íslensks landbúnaðar og að fella niður innflutningshömlur á erlendum landbúnaðarafurðum. Þetta kom fram í erindi hans á morgunverðarfundi Bændasamtaka Íslands sem haldinn var undir yfirskriftinni "Á að vera landbúnaður á Íslandi?" á Hótel Sögu í morgun.Fram kemur í tilkynningu frá Bændasamtökunum að Valdimar telji að Íslendingar geti mikið lært af reynslu Nýsjálendinga þegar kemur að styrkjum til landbúnaðar en ekki væru þó hægt að bera saman landbúnað í löndunum tveimur meðal annars vegna þess að allar aðstæður á Nýja-Sjálandi væru einstaklega hagstæðar og að Nýsjálendingar framleiddu þriðjung allrar mjólkur á heimsmarkaði. Eðlilegra væri fyrir Íslendinga að miða samanburð í landbúnaði við t.d. Dani.Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Verkalýðsfélags Húsavíkur, hélt einnig erindi á fundinum og gagnrýndi forystu ASÍ og þingmenn fyrir skilningsleysi á stöðu landbúnaðarins. Sagði hann aðilana ekki gera sér að fullu ljóst að íslenskur landbúnaður snerist ekki aðeins um bændur heldur væri hann bakhjarl margra þéttbýlisstaða á landsbyggðinni.Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands, sagði í setningarræðu sinni á fundinum að til lítils væri barist ef lækkun á virðisaukaskatti á matvæli skilaði sér ekki alla leið til neytenda. Hann vísaði til reynslu finnskra bænda eftir inngöngu í Evrópusambandið. Verð á afurðum þeirra hefði lækkað um 50 prósent en ekki nema 10-11 prósent til neytenda.
Fréttir Innlent Mest lesið „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira