Írska flugfélagið Aer Lingus, sem var einkavætt í septemberlok, hefur boðað hagræðingaraðgerðir á næsta ári til að draga úr útgjöldum og auka hagnað fyrirtækisins.
Í tilkynningunni er ennfremur þrýst á hluthafa að taka ekki yfirtökutilboði Ryanair, sem rennur út í næstu viku.