Toyota stærsti bílaframleiðandi heims? 22. desember 2006 10:25 Toyota Corolla. Allt virðist stefna í að japanski bílaframleiðandinn Toyota taki fram úr bandaríska bílaframleiðandanum General Motors sem stærsta fyrirtækið á þessu sviði á næsta ári. Toyota ætlar að gefa í á nýju ári og auka framleiðslu á nýjum bílum um 4 prósent sem jafngildir því að fyrirtækið búi til 9,42 milljónir bíla á árinu. Til samanburðar áætlar General Motors að framleiða tæpar 9,2 milljónir bíla á næsta ári. Það er hins vegar þvert á það sem greiningaraðilar telja, en þeir búast við samdrætti frekar en aukningu. Ástæðan liggur í því að bílaframleiðandinn bandaríski hefur átt við taprekstur að stríða og ætlar að loka nokkrum verksmiðjum á næstunni auk þess sem 30.000 manns verður sagt upp. Ólíkt General Motors ætlar Toyota, sem skaust fram úr Ford í bílaframleiðslu sem næst stærsti bílaframleiðandi heims fyrir þremur árum, að reisa sex nýjar framleiðslulínur um heim allan fyrir lok þessa áratugar og framleiða umhverfisvæna bíla í auknum mæli. Bandaríska dagblaðið The New York Times býst við að Toyota geti farið fram úr General Motors snemma á næsta ári. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Allt virðist stefna í að japanski bílaframleiðandinn Toyota taki fram úr bandaríska bílaframleiðandanum General Motors sem stærsta fyrirtækið á þessu sviði á næsta ári. Toyota ætlar að gefa í á nýju ári og auka framleiðslu á nýjum bílum um 4 prósent sem jafngildir því að fyrirtækið búi til 9,42 milljónir bíla á árinu. Til samanburðar áætlar General Motors að framleiða tæpar 9,2 milljónir bíla á næsta ári. Það er hins vegar þvert á það sem greiningaraðilar telja, en þeir búast við samdrætti frekar en aukningu. Ástæðan liggur í því að bílaframleiðandinn bandaríski hefur átt við taprekstur að stríða og ætlar að loka nokkrum verksmiðjum á næstunni auk þess sem 30.000 manns verður sagt upp. Ólíkt General Motors ætlar Toyota, sem skaust fram úr Ford í bílaframleiðslu sem næst stærsti bílaframleiðandi heims fyrir þremur árum, að reisa sex nýjar framleiðslulínur um heim allan fyrir lok þessa áratugar og framleiða umhverfisvæna bíla í auknum mæli. Bandaríska dagblaðið The New York Times býst við að Toyota geti farið fram úr General Motors snemma á næsta ári.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira