Streep í Mamma Mia! 14. janúar 2007 15:00 Óskarsverðlaunaleikkonan mun leika aðalhlutverkið í söngleiknum Mamma Mia! Óskarsverðlaunaleikkonan Meryl Streep mun leika aðalhlutverkið í söngvamyndinni Mamma Mia! sem er byggð á samnefndum söngleik sem hefur notið mikilla vinsælda. „Streep var alltaf efst á óskalistanum hjá okkur,“ sagði Judy Craymer, framleiðandi myndarinnar. „Hún hefur rétta hugarfarið og orkuna sem persóna hennar þarf á að halda.“ Mamma Mia! hefur að geyma tónlist eftir sænsku hljómsveitina ABBA. Lagahöfundar sveitarinnar, Björn Ulvaeus og Benny Anderson, verða aðstoðarframleiðendur myndarinnar. Hefjast tökur á henni síðar á þessu ári í London. Fyrirtæki Tom Hanks mun framleiða myndina og er vonast til að hún verði frumsýnd á tíu ára afmæli söngleiksins árið 2009. Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Óskarsverðlaunaleikkonan Meryl Streep mun leika aðalhlutverkið í söngvamyndinni Mamma Mia! sem er byggð á samnefndum söngleik sem hefur notið mikilla vinsælda. „Streep var alltaf efst á óskalistanum hjá okkur,“ sagði Judy Craymer, framleiðandi myndarinnar. „Hún hefur rétta hugarfarið og orkuna sem persóna hennar þarf á að halda.“ Mamma Mia! hefur að geyma tónlist eftir sænsku hljómsveitina ABBA. Lagahöfundar sveitarinnar, Björn Ulvaeus og Benny Anderson, verða aðstoðarframleiðendur myndarinnar. Hefjast tökur á henni síðar á þessu ári í London. Fyrirtæki Tom Hanks mun framleiða myndina og er vonast til að hún verði frumsýnd á tíu ára afmæli söngleiksins árið 2009.
Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira