Dreamgirls hlutskörpust 24. janúar 2007 08:45 Söngvamyndin Dreamgirls er tilnefnd til átta óskarsverðlauna. MYND/AP Söngvamyndin Dreamgirls hlaut átta tilnefningar til óskarsverðlaunanna en var ekki tilnefnd sem besta myndin. Babel kom næst á eftir með sjö tilnefningar. Talið var að Dreamgirls, sem hlaut Golden Globe-verðlaunin sem besta söngva-eða gamanmyndin, yrði líkleg til að verða valin besta myndin en hún hlaut ekki náð fyrir augum dómnefndarinnar. Þess í stað voru Babel, The Departed, Little Miss Sunshine, The Queen og stríðsmynd Clint Eastwood, Letters From Iwo Jima, tilnefndar sem bestu myndirnar.Withaker og DiCaprio á blaðiForest Withaker bandaríski leikarinn er tilnefndur fyrir hlutverk sitt í The Last King of Scotland.Forest Withaker, sem fékk Golden Globe á dögunum, var tilefndur sem besti leikarinn fyrir hlutverk sitt sem einræðisherran Idi Amin í myndinni The Last King of Scotland. Mun hann keppa um óskarinn við þá Leonardo DiCaprio fyrir Blood Diamond, Ryan Gosling fyrir Half Nelson, Peter O"Toole fyrir Venus og Will Smith fyrir The Pursuit of Happyness. Breskar í baráttunniBresku leikkonurnar Helen Mirren, sem hlaut Golden Globe fyrir frammistöðu sína í The Queen, Judi Dench (Notes on a Scandal) og Kate Winslet (Little Children) voru tilnefndar sem bestu leikkonurnar ásamt þeim Meryl Streep (The Devil Wears Prada) og Penelope Cruz (Volver). Martin Scorsese, sem margir vilja að hljóti óskarinn í fyrsta sinn í ár, var tilefndur fyrir The Deparded. Auk hans var Clint Eastwood tilnefndur fyrir Letters From Iwo Jima, Stephen Frears fyrir The Queen, Paul Greengrass fyrir United 93 og Alejandro Gonzales Inarritu fyrir Babel. Dönsk mynd tilnefndDanska myndin Efter Brylluppet var tilnefnd sem besta erlenda myndin. Mun hún etja kappi við Indigenes frá Alsír, El Elaberinto del Fauno frá Mexíkó, Das Leben der Anderen frá Þýskalandi og Water frá Kanada. Athygli vekur að gamanmyndin Borat, sem sló rækilega í gegn á síðasta ári, var tilnefnd fyrir besta handritið sem er byggt á áður birtu efni. Óskarsverðlaunin verða afhent 25. febrúar í Los Angeles. Mest lesið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Söngvamyndin Dreamgirls hlaut átta tilnefningar til óskarsverðlaunanna en var ekki tilnefnd sem besta myndin. Babel kom næst á eftir með sjö tilnefningar. Talið var að Dreamgirls, sem hlaut Golden Globe-verðlaunin sem besta söngva-eða gamanmyndin, yrði líkleg til að verða valin besta myndin en hún hlaut ekki náð fyrir augum dómnefndarinnar. Þess í stað voru Babel, The Departed, Little Miss Sunshine, The Queen og stríðsmynd Clint Eastwood, Letters From Iwo Jima, tilnefndar sem bestu myndirnar.Withaker og DiCaprio á blaðiForest Withaker bandaríski leikarinn er tilnefndur fyrir hlutverk sitt í The Last King of Scotland.Forest Withaker, sem fékk Golden Globe á dögunum, var tilefndur sem besti leikarinn fyrir hlutverk sitt sem einræðisherran Idi Amin í myndinni The Last King of Scotland. Mun hann keppa um óskarinn við þá Leonardo DiCaprio fyrir Blood Diamond, Ryan Gosling fyrir Half Nelson, Peter O"Toole fyrir Venus og Will Smith fyrir The Pursuit of Happyness. Breskar í baráttunniBresku leikkonurnar Helen Mirren, sem hlaut Golden Globe fyrir frammistöðu sína í The Queen, Judi Dench (Notes on a Scandal) og Kate Winslet (Little Children) voru tilnefndar sem bestu leikkonurnar ásamt þeim Meryl Streep (The Devil Wears Prada) og Penelope Cruz (Volver). Martin Scorsese, sem margir vilja að hljóti óskarinn í fyrsta sinn í ár, var tilefndur fyrir The Deparded. Auk hans var Clint Eastwood tilnefndur fyrir Letters From Iwo Jima, Stephen Frears fyrir The Queen, Paul Greengrass fyrir United 93 og Alejandro Gonzales Inarritu fyrir Babel. Dönsk mynd tilnefndDanska myndin Efter Brylluppet var tilnefnd sem besta erlenda myndin. Mun hún etja kappi við Indigenes frá Alsír, El Elaberinto del Fauno frá Mexíkó, Das Leben der Anderen frá Þýskalandi og Water frá Kanada. Athygli vekur að gamanmyndin Borat, sem sló rækilega í gegn á síðasta ári, var tilnefnd fyrir besta handritið sem er byggt á áður birtu efni. Óskarsverðlaunin verða afhent 25. febrúar í Los Angeles.
Mest lesið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira