Scorsese sigraði 6. febrúar 2007 06:00 Leikstjórinn Martin Scorsese fékk Directors Guild of America-verðlaunin fyrir mynd sína The Departed. Bar hann sigur úr býtum í keppni við leikstjóra Dreamgirls, Babel, Little Miss Sunshine og The Queen. Þetta voru fyrstu Directors Guild-verðlaun Scorsese en hann hafði sex sinnum áður verið tilnefndur. Verðlaunin eru talin gefa góða vísbendingu um hvaða leikstjóri hljóti Óskarsverðlaunin hinn 25. febrúar. Aðeins sex sinnum í 58 ára sögu Directors Guild hafa leikstjórarnir ekki hampað Óskarnum í framhaldinu. Tveir af þeim leikstjórum sem kepptu um Directors Guild eru einnig tilnefndir til Óskarsins. Annars vegar Stephen Frears fyrir The Queen og hins vegar Alejandro González Iñárritu fyrir Babel. Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Fleiri fréttir Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikstjórinn Martin Scorsese fékk Directors Guild of America-verðlaunin fyrir mynd sína The Departed. Bar hann sigur úr býtum í keppni við leikstjóra Dreamgirls, Babel, Little Miss Sunshine og The Queen. Þetta voru fyrstu Directors Guild-verðlaun Scorsese en hann hafði sex sinnum áður verið tilnefndur. Verðlaunin eru talin gefa góða vísbendingu um hvaða leikstjóri hljóti Óskarsverðlaunin hinn 25. febrúar. Aðeins sex sinnum í 58 ára sögu Directors Guild hafa leikstjórarnir ekki hampað Óskarnum í framhaldinu. Tveir af þeim leikstjórum sem kepptu um Directors Guild eru einnig tilnefndir til Óskarsins. Annars vegar Stephen Frears fyrir The Queen og hins vegar Alejandro González Iñárritu fyrir Babel.
Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Fleiri fréttir Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira