Köngulóarmaðurinn mættur 25. apríl 2007 07:30 James Franco, Kirsten Dunst og Tobey Maguire á Evrópufrumsýningu Spider-Man 3 á Leicester-torgi í London. MYND/Getty Kvikmyndin Spider-Man 3 var frumsýnd á Leicester-torgi í London á dögunum með pompi og prakt. Allar stjörnur myndarinnar létu vitaskuld sjá sig, þar á meðal Tobey Maguire og Kirsten Dunst. Kirsten Dunst sem fer með hlutverk Mary Jane gefur aðdáendum sínum eiginhandaráritanir. Hundruð aðdáenda Köngulóarmannsins fylgdust með stjörnunum ganga eftir rauða dreglinum og fengu þeir aðgangshörðustu eiginhandaráritanir í bókina sína. Myndin hafði áður verið heimsfrumsýnd í Japan við góðar undirtektir. „Ég skemmti mér vel, þetta er stór viðburður og ég er mjög stoltur af þessari mynd," sagði Maguire, sem leikur Pétur Parker, betur þekktan sem Spiderman. Topher Grace, sem sló í gegn í sjónvarpsþættinum That 70´s Show, leikur í þriðju myndinni um Köngulóarmanninn. Hann sagðist ekki útiloka að leika í fjórðu myndinni um þessa vinsælu ofurhetju. „Ég myndi hugleiða það ef handritið væri gott og leikarahópurinn væri sá rétti," sagði hann. Spider-Man 3 verður frumsýnd hér á landi 4. maí næstkomandi og bíða hinir fjölmörgu aðdáendur Lóa vafalítið spenntir eftir útkomunni. Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Kvikmyndin Spider-Man 3 var frumsýnd á Leicester-torgi í London á dögunum með pompi og prakt. Allar stjörnur myndarinnar létu vitaskuld sjá sig, þar á meðal Tobey Maguire og Kirsten Dunst. Kirsten Dunst sem fer með hlutverk Mary Jane gefur aðdáendum sínum eiginhandaráritanir. Hundruð aðdáenda Köngulóarmannsins fylgdust með stjörnunum ganga eftir rauða dreglinum og fengu þeir aðgangshörðustu eiginhandaráritanir í bókina sína. Myndin hafði áður verið heimsfrumsýnd í Japan við góðar undirtektir. „Ég skemmti mér vel, þetta er stór viðburður og ég er mjög stoltur af þessari mynd," sagði Maguire, sem leikur Pétur Parker, betur þekktan sem Spiderman. Topher Grace, sem sló í gegn í sjónvarpsþættinum That 70´s Show, leikur í þriðju myndinni um Köngulóarmanninn. Hann sagðist ekki útiloka að leika í fjórðu myndinni um þessa vinsælu ofurhetju. „Ég myndi hugleiða það ef handritið væri gott og leikarahópurinn væri sá rétti," sagði hann. Spider-Man 3 verður frumsýnd hér á landi 4. maí næstkomandi og bíða hinir fjölmörgu aðdáendur Lóa vafalítið spenntir eftir útkomunni.
Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira