Horfa á Star Wars og Dirty Dancing 14. maí 2007 03:00 Stjörnustríðstrílógían nýtur ennþá mikilla vinsælda. Star Wars og Dirty Dancing eru þær myndir sem fólk hefur mest gaman af að horfa á aftur og aftur. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar á vegum bresku sjónvarpsstöðvarinnar Sky. Gerðir voru aðskildir listar fyrir karla og konur og voru karlarnir hrifnastir af Star Wars-trílógíunni. Komst hún jafnframt í annað sætið hjá konunum á eftir Dirty Dancing. Sagðist helmingur aðspurðra hafa horft á Star Wars oftar en tuttugu sinnum. Karlar sögðust einnig hafa horft oft á The Godfather, Alien, Die Hard og Terminator 2 á meðan konurnar völdu It"s A Wonderful Life og The Matrix. Aðrar myndir sem komust á topp tíu listann hjá báðum kynjum voru The Terminator, Jaws og The Lord of the Rings-trílógían. Karlmenn voru almennt séð hrifnari af fantasíum og spennumyndum en meira var um söngvamyndir og rómantískar hjá konunum. Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Star Wars og Dirty Dancing eru þær myndir sem fólk hefur mest gaman af að horfa á aftur og aftur. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar á vegum bresku sjónvarpsstöðvarinnar Sky. Gerðir voru aðskildir listar fyrir karla og konur og voru karlarnir hrifnastir af Star Wars-trílógíunni. Komst hún jafnframt í annað sætið hjá konunum á eftir Dirty Dancing. Sagðist helmingur aðspurðra hafa horft á Star Wars oftar en tuttugu sinnum. Karlar sögðust einnig hafa horft oft á The Godfather, Alien, Die Hard og Terminator 2 á meðan konurnar völdu It"s A Wonderful Life og The Matrix. Aðrar myndir sem komust á topp tíu listann hjá báðum kynjum voru The Terminator, Jaws og The Lord of the Rings-trílógían. Karlmenn voru almennt séð hrifnari af fantasíum og spennumyndum en meira var um söngvamyndir og rómantískar hjá konunum.
Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira