Samstarfsmaður Blacks nær sáttum 17. mars 2007 12:00 David Radler, einn af fyrrum samstarfsmönnum kanadíska fjölmiðlajöfursins fyrrverandi, Conrad Blacks, sem eitt sinn stýrði einni af stærstu fjölmiðlasamsteypum heims, sættist á að greiða 28,7 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði 1,9 milljarða íslenskra króna, til bandaríska yfirvalda vegna bókhaldssvika. Þá mun Radler sömuleiðis verða eitt af lykilvitnunum gegn Black. Black er ásamt þremur fyrrum samstarfsmönnum ásakaður um að hafa misnotað allt að 85 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 5,7 milljarða íslenskra króna, í eigin þágu, framið bókhaldssvik og logið að hluthöfum fjömiðlasamsteypunnar Hollinger International árið 2000. Samsteypan átti um tíma nokkur af stórblöðum Bretlands, þar á meðal The Daily Telegraph og The Sunday Telegraph. Black er fæddur í Kanada en afsalaði sér ríkisborgararétti til að taka við lávarðatign í Bretlandi árið 2001. Hann hefur sagst vera að íhuga að sækja um kanadískan ríkisborgararétt að nýju. Sakborningarnir hafa ávallt lýst yfir sakleysi sínu í málinu. Réttarhöld í máli Blacks hefjast á mánudag. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
David Radler, einn af fyrrum samstarfsmönnum kanadíska fjölmiðlajöfursins fyrrverandi, Conrad Blacks, sem eitt sinn stýrði einni af stærstu fjölmiðlasamsteypum heims, sættist á að greiða 28,7 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði 1,9 milljarða íslenskra króna, til bandaríska yfirvalda vegna bókhaldssvika. Þá mun Radler sömuleiðis verða eitt af lykilvitnunum gegn Black. Black er ásamt þremur fyrrum samstarfsmönnum ásakaður um að hafa misnotað allt að 85 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 5,7 milljarða íslenskra króna, í eigin þágu, framið bókhaldssvik og logið að hluthöfum fjömiðlasamsteypunnar Hollinger International árið 2000. Samsteypan átti um tíma nokkur af stórblöðum Bretlands, þar á meðal The Daily Telegraph og The Sunday Telegraph. Black er fæddur í Kanada en afsalaði sér ríkisborgararétti til að taka við lávarðatign í Bretlandi árið 2001. Hann hefur sagst vera að íhuga að sækja um kanadískan ríkisborgararétt að nýju. Sakborningarnir hafa ávallt lýst yfir sakleysi sínu í málinu. Réttarhöld í máli Blacks hefjast á mánudag.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira