Óbreyttir stýrivextir í Japan 20. mars 2007 08:55 Toshihiko Fukui, seðlabankastjóri Japans. Mynd/AFP Japanski seðlabankinn ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í 0,5 prósentustigum. Bankinn hækkaði vextina um 25 punkta í síðasta mánuði en það var önnur stýrivaxtahækkunin í Japan í sex ár. Greinendur höfðu flestir hverjir reiknað með þessari niðurstöðu en stjórn seðlabankans hefur verið undir þrýstingi að halda vöxtunum óbreyttum. Stýrivextir í Japan voru núllstilltir árið 2000 til að blása lífi í hagvöxt landsins í kjölfar efnahagslægðar. Þeir voru óbreyttir í sex ár eða þar til í júlí í fyrra þegar bankastjórnin ákvað að hækka þá um 25 punkta. Stýrivextir í Japan er þrátt fyrir tvær hækkanir á innan við ári talsvert undir stýrivöxtum helstu hagkerfa heimsins. Vextirnir eru 5,25 prósent í Bandaríkjunum en 3,75 prósent á evrusvæðinu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Japanski seðlabankinn ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í 0,5 prósentustigum. Bankinn hækkaði vextina um 25 punkta í síðasta mánuði en það var önnur stýrivaxtahækkunin í Japan í sex ár. Greinendur höfðu flestir hverjir reiknað með þessari niðurstöðu en stjórn seðlabankans hefur verið undir þrýstingi að halda vöxtunum óbreyttum. Stýrivextir í Japan voru núllstilltir árið 2000 til að blása lífi í hagvöxt landsins í kjölfar efnahagslægðar. Þeir voru óbreyttir í sex ár eða þar til í júlí í fyrra þegar bankastjórnin ákvað að hækka þá um 25 punkta. Stýrivextir í Japan er þrátt fyrir tvær hækkanir á innan við ári talsvert undir stýrivöxtum helstu hagkerfa heimsins. Vextirnir eru 5,25 prósent í Bandaríkjunum en 3,75 prósent á evrusvæðinu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira