Væntingar bandarískra neytenda minnkuðu úr 111,2 stigum í 107,2 stig í þessum mánuði. Helsta ástæðan fyrir lækkuninni er samdráttur á fasteignamarkaði og hækkun á heimsmarkaði á hráolíu. Í síðasta mánuði höfðu væntingar Bandaríkjamanna ekki mælst hærri í fimm ár.
Fréttaveitan Bloomberg eftir greinendum að það sé fjarri að fólk þurfi að örvænta því þrátt fyrir lækkunina hafi fleiri vinnu nú en áður auk þess launaskrið vestanhafs muni að líkindum mýkja lendingu flestra á fasteignamarkaði. Þá séu ekki vísbendingar um mikinn samdrátt í einkaneyslu.Væntingar Bandaríkjamanna minnka

Mest lesið

Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa
Atvinnulíf

Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin
Viðskipti innlent

X-ið hans Musk virðist liggja niðri
Viðskipti erlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð
Viðskipti innlent

Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump
Viðskipti erlent

Landsbankinn og Arion lækka vexti
Neytendur

Þorsteinn Már hættir hjá Samherja
Viðskipti innlent

