Fyrrum Playboy fyrirsæta í hlutverki Önnu Nicole 12. apríl 2007 13:26 Willa Ford mun fara með hlutverk Önnu Nicole Smith MYND/Getty Images Söng- og leikkonan, dansarinn og fyrrum Playboy fyrirsætan Willa Ford mun taka að sér hlutverk Önnu Nicole Smith í kvikmynd sem fjalla mun um ævi fyrirsætunnar heitinnar. Tökur á kvikmyndinni hefjast í næstu viku. Kvikmyndin fjallar um líf Önnu Nicole frá því að hún var 17 ára allt til dauðadags hennar, en hún lést þann 8. febrúar síðastliðinn vegna of stórs skammts af lyfseðilsskyldum lyfjum, aðeins fimm mánuðum eftir að hún eignaðist dóttur sína, Dannielynn. Fjölmiðlafulltrúi Willu staðfesti í gær að hún hefði tekið að sér hlutverk Önnu Nicole. Willa er helst þekkt fyrir að söng sinn í smellnum ,,I Wanna Be Bad" og hlutverk sitt í raunveruleikaþáttunum ,,Dansað með stjörnunum" sem nú eru sýndir á ABC sjónvarpsstöðinni. Willa á sitthvað annað sameiginlegt með Önnu Nicole en ljósa hárið en Willa sat eitt sinn nakin fyrir í tímaritinu Playboy en Anna Nicole var valin ,,Leikfélagi ársins" hjá því sama tímariti. Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Söng- og leikkonan, dansarinn og fyrrum Playboy fyrirsætan Willa Ford mun taka að sér hlutverk Önnu Nicole Smith í kvikmynd sem fjalla mun um ævi fyrirsætunnar heitinnar. Tökur á kvikmyndinni hefjast í næstu viku. Kvikmyndin fjallar um líf Önnu Nicole frá því að hún var 17 ára allt til dauðadags hennar, en hún lést þann 8. febrúar síðastliðinn vegna of stórs skammts af lyfseðilsskyldum lyfjum, aðeins fimm mánuðum eftir að hún eignaðist dóttur sína, Dannielynn. Fjölmiðlafulltrúi Willu staðfesti í gær að hún hefði tekið að sér hlutverk Önnu Nicole. Willa er helst þekkt fyrir að söng sinn í smellnum ,,I Wanna Be Bad" og hlutverk sitt í raunveruleikaþáttunum ,,Dansað með stjörnunum" sem nú eru sýndir á ABC sjónvarpsstöðinni. Willa á sitthvað annað sameiginlegt með Önnu Nicole en ljósa hárið en Willa sat eitt sinn nakin fyrir í tímaritinu Playboy en Anna Nicole var valin ,,Leikfélagi ársins" hjá því sama tímariti.
Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira