Lækkanir á hlutabréfamörkuðum í Bandaríkjunum 23. apríl 2007 20:40 MYND/Reuters Hlutabréf á mörkuðum í Bandaríkjunum lækkuðu í dag eftir að hlutabréfavísitölur náðu miklum hæðum í lok síðustu viku. Dow Jones fór hæst í 12.984 stig í dag en tókst ekki að rjúfa 13 þúsund stiga múrinn. Vísitalan endaði í 12.923 stigum og lækkaði því um 0,3 prósent frá því á föstudag. Mátti rekja það meðal annars til lækkunar á hlutabréfum í bílaframleiðandanum General Motors en varaformaður stjórnar félagsins sagði að vandræði á skuldabréfamarkaði í Bandaríkjunum myndu hafa áhrif á bílasölu í þessum mánuði. Standard & Poor´s 500 vísitalan hafði einnig lækkað þegar mörkuðum var lokað í dag, um 0,2 prósent, en á föstudag hafði vísitalan ekki verið hærri í sex og hálft ár. Svipaða sögu var að segja af Nasdaq, hún lækkaði um 0,1 prósent í dag eftir að hafa náð sex ára hámarki á föstudag. Viðskipti Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréf á mörkuðum í Bandaríkjunum lækkuðu í dag eftir að hlutabréfavísitölur náðu miklum hæðum í lok síðustu viku. Dow Jones fór hæst í 12.984 stig í dag en tókst ekki að rjúfa 13 þúsund stiga múrinn. Vísitalan endaði í 12.923 stigum og lækkaði því um 0,3 prósent frá því á föstudag. Mátti rekja það meðal annars til lækkunar á hlutabréfum í bílaframleiðandanum General Motors en varaformaður stjórnar félagsins sagði að vandræði á skuldabréfamarkaði í Bandaríkjunum myndu hafa áhrif á bílasölu í þessum mánuði. Standard & Poor´s 500 vísitalan hafði einnig lækkað þegar mörkuðum var lokað í dag, um 0,2 prósent, en á föstudag hafði vísitalan ekki verið hærri í sex og hálft ár. Svipaða sögu var að segja af Nasdaq, hún lækkaði um 0,1 prósent í dag eftir að hafa náð sex ára hámarki á föstudag.
Viðskipti Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira