Hagnaður Pepsi jókst um 16 prósent 25. apríl 2007 11:59 Gosdrykkir frá Pepsi. Bandaríski gosdrykkjarisinn PepsiCo skilaði 1,1 milljarða dala hagnaði á fyrsta fjórðungi þessa árs. Þetta jafngildir rúmlega 71 milljarði íslenskra króna, sem er 16 prósentum meira en félagið skilaði á sama tíma fyrir ári og nokkuð yfir væntingum greinenda. Sala á Frito Lay snakki á stóran hlut af auknum hagnaði fyrirtækisins. Pepsi, sem er annar stærsti gosdrykkjaframleiðandin í heimi á eftir Coca Cola. Til samanburðar við afkomuna nú nam hagnaður Pepsi á fyrstu þremur mánuðum síðasta árs 947 milljónum dala, sem er tíu milljörðum krónum minna en nú. Hagnaðurinn nú nemur 65 sentum á hlut samanborið við 56 sent á hlut á sama tíma í fyrra. Þetta er talsvert yfir væntingum greinenda á Wall Street sem reiknuðu með því að hagnaðurinn myndi nema 61 senti á hlut. Á meðal vara Pepsi er gosdrykkur undir nafni fyrirtækisins, orkudrykkurinn Gatorade og snakk undir merkjum Lay. Gosdrykkjasala hefur dregist nokkuð saman í norðanverðri Ameríku en sala á snakki aukist að sama skapi sem skilaði sér í 16 prósenta betri afkomu nú en í fyrra, að sögn fréttastofu Reuters. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríski gosdrykkjarisinn PepsiCo skilaði 1,1 milljarða dala hagnaði á fyrsta fjórðungi þessa árs. Þetta jafngildir rúmlega 71 milljarði íslenskra króna, sem er 16 prósentum meira en félagið skilaði á sama tíma fyrir ári og nokkuð yfir væntingum greinenda. Sala á Frito Lay snakki á stóran hlut af auknum hagnaði fyrirtækisins. Pepsi, sem er annar stærsti gosdrykkjaframleiðandin í heimi á eftir Coca Cola. Til samanburðar við afkomuna nú nam hagnaður Pepsi á fyrstu þremur mánuðum síðasta árs 947 milljónum dala, sem er tíu milljörðum krónum minna en nú. Hagnaðurinn nú nemur 65 sentum á hlut samanborið við 56 sent á hlut á sama tíma í fyrra. Þetta er talsvert yfir væntingum greinenda á Wall Street sem reiknuðu með því að hagnaðurinn myndi nema 61 senti á hlut. Á meðal vara Pepsi er gosdrykkur undir nafni fyrirtækisins, orkudrykkurinn Gatorade og snakk undir merkjum Lay. Gosdrykkjasala hefur dregist nokkuð saman í norðanverðri Ameríku en sala á snakki aukist að sama skapi sem skilaði sér í 16 prósenta betri afkomu nú en í fyrra, að sögn fréttastofu Reuters.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira