SAS selur í flugfélögum 13. júní 2007 12:20 Nokkrar af flugvélum skandinavíska flugfélagsins SAS. Mynd/AFP Skandinavíska flugfélagið SAS greindi frá því í dag að það ætli að selja eignahluti sína í þremur flugfélögum í hagræðingarskyni. Hlutirnir eru í Spanair, bmi og Air Greenland. Jafnframt kynnti félagið aðrar hagræðingartillögur sem eiga að spara flugfélaginu 2,8 milljónir sænskra króna, jafnvirði rúmra 25 milljarða íslenskra króna. Félagið ætlar í kjölfarið að einbeita sér að rekstri Scandinavian Airlines og smærri félögum, Blue 1, Wideroe, airBaltic og Estonian Air. Jafnframt þessu verður skorið niður í stjórnunarkostnaði auk þess sem höfuðstöðvar flugfélagsins í Stokkhólmi verða fluttar. Ekki liggur þó fyrir hvert þær muni fara. Gert er ráð fyrir því að hagnaður félagsins aukist við þetta um fjóra milljarða sænskra króna á ári næstu fjögur ár. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Skandinavíska flugfélagið SAS greindi frá því í dag að það ætli að selja eignahluti sína í þremur flugfélögum í hagræðingarskyni. Hlutirnir eru í Spanair, bmi og Air Greenland. Jafnframt kynnti félagið aðrar hagræðingartillögur sem eiga að spara flugfélaginu 2,8 milljónir sænskra króna, jafnvirði rúmra 25 milljarða íslenskra króna. Félagið ætlar í kjölfarið að einbeita sér að rekstri Scandinavian Airlines og smærri félögum, Blue 1, Wideroe, airBaltic og Estonian Air. Jafnframt þessu verður skorið niður í stjórnunarkostnaði auk þess sem höfuðstöðvar flugfélagsins í Stokkhólmi verða fluttar. Ekki liggur þó fyrir hvert þær muni fara. Gert er ráð fyrir því að hagnaður félagsins aukist við þetta um fjóra milljarða sænskra króna á ári næstu fjögur ár.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira