Ný X-Files kvikmynd væntanleg 16. júlí 2007 14:00 David Duchovny Ný X-Files kvikmynd sem mun byggja á X-Files sjónvarpsþáttunum vinsælu er væntanleg. David Duchovny, annar aðalleikari þáttanna, hefur greint frá því að hann muni fá handrit að myndinni afhent í næstu viku. Duchovny og mótleikkonan Gillian Anderson munu bæði leika í myndinni og fara með hlutverk einkaspæjaranna Mulders og Scully. Handritið að myndinni er skrifað af þeim Cris Carter og Frank Spotnitz sem einnig gerðu handritið að fyrstu myndinni fyrir um áratug síðan. Spennuþættirnir sem myndirnar byggja á gengu á árunum 1993-2002. Þeir hlutu þrisvar Golden Globe verðlaunin fyrir bestu sjónvarpsþættina. Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Ný X-Files kvikmynd sem mun byggja á X-Files sjónvarpsþáttunum vinsælu er væntanleg. David Duchovny, annar aðalleikari þáttanna, hefur greint frá því að hann muni fá handrit að myndinni afhent í næstu viku. Duchovny og mótleikkonan Gillian Anderson munu bæði leika í myndinni og fara með hlutverk einkaspæjaranna Mulders og Scully. Handritið að myndinni er skrifað af þeim Cris Carter og Frank Spotnitz sem einnig gerðu handritið að fyrstu myndinni fyrir um áratug síðan. Spennuþættirnir sem myndirnar byggja á gengu á árunum 1993-2002. Þeir hlutu þrisvar Golden Globe verðlaunin fyrir bestu sjónvarpsþættina.
Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira