Greiða Nike skaðabætur 21. ágúst 2007 08:59 Skór frá Nike. Þrjú fyrirtæki hafa verið skikkuð til að greiða Nike skaðabætur vegna framleiðslu og sölu á fölsuðum skóm. Tveimur kínverskum skóframleiðendum og frönsku verslanakeðjunni Auchan hefur verið skipað að greiða íþróttavöruframleiðandanum Nike jafnvirði 3,1 milljóna króna í skaðabætur en fyrirtælkin framleiddu falsaða skó undir merkjum Nike. Breska ríkisútvarpið hefur eftir kínverskum fjölmiðlum að vörufölsunin hafi uppgötvast í einni af verslunum Auchan í Sjanghæ í Kína. Ríkisstjórnir fjölmargra landa, þar á meðal í Bandaríkjunum og í Evrópu, fóru fram á það í síðustu viku að Alþjóðaviðskiptastofnunin (WTO) geri aðför gegn þeim sem stundi vörufölsun í Kína. BBC bætir við að þótt Kínverjar hafi lofað að herða sig í baráttunni gegn vörufölsunum af ýmsu tagi þá dafni hún jafnvel og áður en á síðasta ári tóku bandarísk stjórnvöld rúmlega 135 þúsund fölsuð skópör sem framleidd höfðu verið undir merkjum Nike í Kína. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vilja ná 240 hluthöfum með hópfjármögnun Viðskipti innlent Bein útsending: Fundur Íslandsbanka um unga fólkið Viðskipti innlent „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Tveimur kínverskum skóframleiðendum og frönsku verslanakeðjunni Auchan hefur verið skipað að greiða íþróttavöruframleiðandanum Nike jafnvirði 3,1 milljóna króna í skaðabætur en fyrirtælkin framleiddu falsaða skó undir merkjum Nike. Breska ríkisútvarpið hefur eftir kínverskum fjölmiðlum að vörufölsunin hafi uppgötvast í einni af verslunum Auchan í Sjanghæ í Kína. Ríkisstjórnir fjölmargra landa, þar á meðal í Bandaríkjunum og í Evrópu, fóru fram á það í síðustu viku að Alþjóðaviðskiptastofnunin (WTO) geri aðför gegn þeim sem stundi vörufölsun í Kína. BBC bætir við að þótt Kínverjar hafi lofað að herða sig í baráttunni gegn vörufölsunum af ýmsu tagi þá dafni hún jafnvel og áður en á síðasta ári tóku bandarísk stjórnvöld rúmlega 135 þúsund fölsuð skópör sem framleidd höfðu verið undir merkjum Nike í Kína.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vilja ná 240 hluthöfum með hópfjármögnun Viðskipti innlent Bein útsending: Fundur Íslandsbanka um unga fólkið Viðskipti innlent „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira