Storebrand kaupir líftryggingahluta Handelsbanken 3. september 2007 09:32 Höfuðstöðvar Storebrand. Tryggingafélagið hefur fest sér líftryggingahluta sænska bankans Handeldsbanken fyrir 166 milljarða króna. Norska tryggingafélagið Storebrand hefur keypt líftryggingahluta sænska bankans Handelsbanken. Kaupverð nemur 18 milljörðum sænskra króna, tæplega 166 milljörðum íslenskra króna. Kaupþing og Exista saman rúman fjórðungshlut í Storebrand.Storebrand stefnir að því að veita líftryggingar sænska bankans í Noregi. Eignir líftryggingahluta Handelsbank, sem nefnist SPP, námu 126 milljörðum norskra króna á fyrri helmingi ársins. Hagnaður af líftryggingarekstrinum nam 2,11 milljörðum norskra króna á síðasta ári. Þá lækkaði matsfyrirtækið Standard & Poor's lánshæfiseinkunnir líftryggingahluta Storebrand í kjölfar viðskiptanna en horfur eru nú sagðar neikvæðar í stað þess að vera stöðugar, að sögn fréttaveitu Bloomberg. Gengi bréfa í Handelsbanken hækkaði um 7,8 prósent í OMX-kauphöllinni í Stokkhólmi í Svíþjóð í dag eftir að tilkynnt var um viðskiptin og hefur það ekki hækkað jafn mikið á einum degi í rétt rúm fimm ár. Gengi bréfa í Storebrand hefur hins vegar fallið um sex prósent í Ósló í Noregi. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Norska tryggingafélagið Storebrand hefur keypt líftryggingahluta sænska bankans Handelsbanken. Kaupverð nemur 18 milljörðum sænskra króna, tæplega 166 milljörðum íslenskra króna. Kaupþing og Exista saman rúman fjórðungshlut í Storebrand.Storebrand stefnir að því að veita líftryggingar sænska bankans í Noregi. Eignir líftryggingahluta Handelsbank, sem nefnist SPP, námu 126 milljörðum norskra króna á fyrri helmingi ársins. Hagnaður af líftryggingarekstrinum nam 2,11 milljörðum norskra króna á síðasta ári. Þá lækkaði matsfyrirtækið Standard & Poor's lánshæfiseinkunnir líftryggingahluta Storebrand í kjölfar viðskiptanna en horfur eru nú sagðar neikvæðar í stað þess að vera stöðugar, að sögn fréttaveitu Bloomberg. Gengi bréfa í Handelsbanken hækkaði um 7,8 prósent í OMX-kauphöllinni í Stokkhólmi í Svíþjóð í dag eftir að tilkynnt var um viðskiptin og hefur það ekki hækkað jafn mikið á einum degi í rétt rúm fimm ár. Gengi bréfa í Storebrand hefur hins vegar fallið um sex prósent í Ósló í Noregi.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent