Smásala eykst í Bandaríkjunum umfram spár 12. október 2007 14:02 Fjárfestar í Bandaríkjunum þykja einkar glaðir í dag eftir að upplýsingar um vöxt í smásöluverslun voru birtar. Mynd/AP Smásala jókst um 0,6 prósent á milli mánaða í síðasta mánuði í Bandaríkjunum, samkvæmt upplýsingum bandaríska viðskiptaráðuneytisins. Þetta er tvisvar sinnum meira en greinendur höfðu reiknað með. Sala á bílum leiðir vöxtum og vegur á móti samdrætti í sölu á fatnaði. Þá fylgir sala á eldsneyti fast á hæla bílasölunni. Upplýsingar um vöxt smásöluverslunar er talin vísbending um að áhrif lausafjárkrísunnar í kjölfar samdráttar á bandrískum fasteignalánamarkaði í Bandaríkjunum undir lok sumar hafi ekki haft teljanleg áhrif á hagkerfið vestanhafs en óttast var að neytendur myndu halda að sér höndum. Fjárfestar vestanhafs tóku fréttunum vel enda hefur gengið hlutabréfa hækkað nokkuð á bandarískum fjármálamörkuðum í dag. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hefur hækkað um 0,14 prósent frá því markaðir opnuðu fyrir rúmum hálftíma og Nasdaq-vísitalan hefur farið upp um 0,78 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Smásala jókst um 0,6 prósent á milli mánaða í síðasta mánuði í Bandaríkjunum, samkvæmt upplýsingum bandaríska viðskiptaráðuneytisins. Þetta er tvisvar sinnum meira en greinendur höfðu reiknað með. Sala á bílum leiðir vöxtum og vegur á móti samdrætti í sölu á fatnaði. Þá fylgir sala á eldsneyti fast á hæla bílasölunni. Upplýsingar um vöxt smásöluverslunar er talin vísbending um að áhrif lausafjárkrísunnar í kjölfar samdráttar á bandrískum fasteignalánamarkaði í Bandaríkjunum undir lok sumar hafi ekki haft teljanleg áhrif á hagkerfið vestanhafs en óttast var að neytendur myndu halda að sér höndum. Fjárfestar vestanhafs tóku fréttunum vel enda hefur gengið hlutabréfa hækkað nokkuð á bandarískum fjármálamörkuðum í dag. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hefur hækkað um 0,14 prósent frá því markaðir opnuðu fyrir rúmum hálftíma og Nasdaq-vísitalan hefur farið upp um 0,78 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent