Smásala eykst í Bandaríkjunum umfram spár 12. október 2007 14:02 Fjárfestar í Bandaríkjunum þykja einkar glaðir í dag eftir að upplýsingar um vöxt í smásöluverslun voru birtar. Mynd/AP Smásala jókst um 0,6 prósent á milli mánaða í síðasta mánuði í Bandaríkjunum, samkvæmt upplýsingum bandaríska viðskiptaráðuneytisins. Þetta er tvisvar sinnum meira en greinendur höfðu reiknað með. Sala á bílum leiðir vöxtum og vegur á móti samdrætti í sölu á fatnaði. Þá fylgir sala á eldsneyti fast á hæla bílasölunni. Upplýsingar um vöxt smásöluverslunar er talin vísbending um að áhrif lausafjárkrísunnar í kjölfar samdráttar á bandrískum fasteignalánamarkaði í Bandaríkjunum undir lok sumar hafi ekki haft teljanleg áhrif á hagkerfið vestanhafs en óttast var að neytendur myndu halda að sér höndum. Fjárfestar vestanhafs tóku fréttunum vel enda hefur gengið hlutabréfa hækkað nokkuð á bandarískum fjármálamörkuðum í dag. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hefur hækkað um 0,14 prósent frá því markaðir opnuðu fyrir rúmum hálftíma og Nasdaq-vísitalan hefur farið upp um 0,78 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Strætómiðinn dýrari Neytendur Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Smásala jókst um 0,6 prósent á milli mánaða í síðasta mánuði í Bandaríkjunum, samkvæmt upplýsingum bandaríska viðskiptaráðuneytisins. Þetta er tvisvar sinnum meira en greinendur höfðu reiknað með. Sala á bílum leiðir vöxtum og vegur á móti samdrætti í sölu á fatnaði. Þá fylgir sala á eldsneyti fast á hæla bílasölunni. Upplýsingar um vöxt smásöluverslunar er talin vísbending um að áhrif lausafjárkrísunnar í kjölfar samdráttar á bandrískum fasteignalánamarkaði í Bandaríkjunum undir lok sumar hafi ekki haft teljanleg áhrif á hagkerfið vestanhafs en óttast var að neytendur myndu halda að sér höndum. Fjárfestar vestanhafs tóku fréttunum vel enda hefur gengið hlutabréfa hækkað nokkuð á bandarískum fjármálamörkuðum í dag. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hefur hækkað um 0,14 prósent frá því markaðir opnuðu fyrir rúmum hálftíma og Nasdaq-vísitalan hefur farið upp um 0,78 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Strætómiðinn dýrari Neytendur Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira