Indverska hlutabréfavísitalan féll um níu prósent 17. október 2007 09:34 Indverskur verðbréfamiðlari, sem horfði upp á gengi hlutabréfa falla hratt í indversku kauphöllinni í dag. Mynd/AFP Viðskipti voru stöðvuð tímabundið í kauphöllinni á Indlandi í dag þegar gengi hlutabréfa féll skyndilega en Sensex-hlutabréfavísitalan féll um níu prósent á einum degi. Fallið kom í kjölfar ákvörðunar stjórnvalda að setja hömlur á hlutabréfakaup erlendra fjárfesta í því augnamiði að kæla hlutabréfamarkaðinn. Breska ríkisútvarpið hefur eftir fjármálaráðherra landsins, að ekkert sé að óttast og bætir við að með aðgerðunum sé horft til þess að draga úr miklum sveiflum á indverskum hlutabréfamarkaði. Indverskur hlutabréfamarkaður hefur verið á mikilli siglingu þrátt fyrir óróleika á alþjóðlegum fjármálamörkuðum og slegið hvert metið á fætur öðru. Sensex-hlutabréfavísitalan stóð í 19.174,45 stigum í gær og hafði aldrei verið hærri en féll niður í 17.544,15 stig. Markaðurinn jafnaði sig lítillega eftir því sem á leið daginn og endaði vísitalan í 17.7899,69 stigum, sem var engu að síður sex prósenta lækkun á einum degi. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Strætómiðinn dýrari Neytendur Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Viðskipti voru stöðvuð tímabundið í kauphöllinni á Indlandi í dag þegar gengi hlutabréfa féll skyndilega en Sensex-hlutabréfavísitalan féll um níu prósent á einum degi. Fallið kom í kjölfar ákvörðunar stjórnvalda að setja hömlur á hlutabréfakaup erlendra fjárfesta í því augnamiði að kæla hlutabréfamarkaðinn. Breska ríkisútvarpið hefur eftir fjármálaráðherra landsins, að ekkert sé að óttast og bætir við að með aðgerðunum sé horft til þess að draga úr miklum sveiflum á indverskum hlutabréfamarkaði. Indverskur hlutabréfamarkaður hefur verið á mikilli siglingu þrátt fyrir óróleika á alþjóðlegum fjármálamörkuðum og slegið hvert metið á fætur öðru. Sensex-hlutabréfavísitalan stóð í 19.174,45 stigum í gær og hafði aldrei verið hærri en féll niður í 17.544,15 stig. Markaðurinn jafnaði sig lítillega eftir því sem á leið daginn og endaði vísitalan í 17.7899,69 stigum, sem var engu að síður sex prósenta lækkun á einum degi.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Strætómiðinn dýrari Neytendur Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira