Eddutilnefningar 2007: Leikkona ársins í aðalhlutverki Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 26. október 2007 12:55 Þrjár konur eru tilnefndar í flokknum Leikkona ársins í aðalhlutverki. Á síðasta ári voru ein verðlaun veitt fyrir leikkonu og leikara í aðalhlutverki. Árið þar á undan var það Ilmur Kristjánsdóttir sem hreppti verðlaunin í þeim flokki Hera HilmarsdóttirHera er tilnefnd fyrir hlutverk sitt sem Dísa í VEÐRAMÓT. Dísa er fórnarlamb kynferðisofbeldis og vanrækslu á vistheimili fyrir vandræðaunglinga. Hera er ekki ókunnug kvikmyndagerð því faðir hennar er Hilmar Oddsson leikstjóri. Hún hefur áður leikið í myndum hans Sporlaust og Tár úr steini. Nanna Kristín MagnúsdóttirNanna er tilnefnd fyrir hlutverk sitt sem Katrín Rós í kvikmyndinni FORELDRAR. Nanna er einnig tilnefnd sem einn handritahöfunda myndarinnar. Hún hefur leikið í fjölda verka, bæði hjá Þjóðleikhúsinu og Sjónvarpinu auk þess að leika meðal annars í kvikmyndunum Villiljós, Fíaskó og Sporlaust. Tinna HrafnsdóttirTinna Hrafnsdóttir er tilnefnd fyrir hlutverk sitt sem hippinn Selma í kvikmyndinni VEÐRAMÓT. Selma ætlar að umbreyta vistheimili fyrir vandræðaunglinga ásamt kærasta sínum og vini. Þrátt fyrir að vera dóttir Hrafns Gunnlaugssonar leikstjóra er þetta frumraun Tinnu á hvíta tjaldinu. Tinna hefur leikið í ýmsum leikritum, útvarpsleikhúsi og lesið inn á auglýsingar og þætti. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eddan Mest lesið Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson Skoðun Betri stjórnvöld, ekki meiri stjórnvöld Sigríður María Egilsdóttir Skoðun Hin marguntöluðu orkuskipti í bílaflota landsmanna Þorgeir R. Valsson Skoðun Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson Skoðun Hvenær ætlarðu að flytja heim? Jón Þór Kristjánsson Skoðun Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson Skoðun Verstu kennarar í heimi Gígja Bjargardóttir Skoðun Hinir vondu fjármagnseigendur! Guðmundur Ragnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Hin marguntöluðu orkuskipti í bílaflota landsmanna Þorgeir R. Valsson skrifar Skoðun Betri stjórnvöld, ekki meiri stjórnvöld Sigríður María Egilsdóttir skrifar Skoðun Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Blóðmeramálið til umboðsmanns Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Meira fyrir minna: Bætt nýting opinberra fjármuna Álfrún Tryggvadóttir skrifar Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Friðhelgar fótboltabullur Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Sex af níu flokkum á móti hvalveiðum Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Allt fyrir listina Brynhildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tryggjum nýliðun bændastéttarinnar Þórdís Bjarnleifsdóttir skrifar Skoðun Óskalisti minn SIgurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Aukin stuðningur við ferðasjóð íþróttafélaga dregur úr ójöfnuði Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Það er þetta með traustið Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Plan Samfylkingar: Svona náum við niður vöxtunum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun 6000 íbúðirnar sem vantar - í boði borgarinnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Samvinnufélög - sóknarfæri á húsnæðismarkaði? Elín H. Jónsdóttir,Guðrún Johnsen skrifar Skoðun Kæri oddviti Samfylkingarnar í Reykjavíkurkjördæmi suður Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Það er enginn á vakt Áslaug Ýr Hjartardóttir skrifar Skoðun Svalur, Valur og Hvalur Þorvaldur Logason skrifar Skoðun Opið bréf til samninganefnda KÍ og SÍS Guðrún Eik Skúladóttir skrifar Skoðun Ungt fólk og þörfin fyrir skjótar aðgerðir í menntun Fannar Logi Waldorff Sigurðsson skrifar Skoðun Mikilvægasta launaviðtalið Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Leikskólaverkfall - slæmur draumur Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Burt með baráttusöngva úr virkjunarkafla stóriðjustefnunnar Andrés Ingi Jónsson skrifar Skoðun Örugg skref Samfylkingar í geðheilbrigðismálum Alma Möller,Elín Anna Baldursdóttir,Sævar Már Gústavsson skrifar Skoðun Meiri árangur…fyrir útvalda Aðalheiður Marta Steindórsdóttir skrifar Skoðun Ertu karlmaður á miðjum aldri á breytingarskeiðinu? Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Hvenær ætlarðu að flytja heim? Jón Þór Kristjánsson skrifar Sjá meira
Þrjár konur eru tilnefndar í flokknum Leikkona ársins í aðalhlutverki. Á síðasta ári voru ein verðlaun veitt fyrir leikkonu og leikara í aðalhlutverki. Árið þar á undan var það Ilmur Kristjánsdóttir sem hreppti verðlaunin í þeim flokki Hera HilmarsdóttirHera er tilnefnd fyrir hlutverk sitt sem Dísa í VEÐRAMÓT. Dísa er fórnarlamb kynferðisofbeldis og vanrækslu á vistheimili fyrir vandræðaunglinga. Hera er ekki ókunnug kvikmyndagerð því faðir hennar er Hilmar Oddsson leikstjóri. Hún hefur áður leikið í myndum hans Sporlaust og Tár úr steini. Nanna Kristín MagnúsdóttirNanna er tilnefnd fyrir hlutverk sitt sem Katrín Rós í kvikmyndinni FORELDRAR. Nanna er einnig tilnefnd sem einn handritahöfunda myndarinnar. Hún hefur leikið í fjölda verka, bæði hjá Þjóðleikhúsinu og Sjónvarpinu auk þess að leika meðal annars í kvikmyndunum Villiljós, Fíaskó og Sporlaust. Tinna HrafnsdóttirTinna Hrafnsdóttir er tilnefnd fyrir hlutverk sitt sem hippinn Selma í kvikmyndinni VEÐRAMÓT. Selma ætlar að umbreyta vistheimili fyrir vandræðaunglinga ásamt kærasta sínum og vini. Þrátt fyrir að vera dóttir Hrafns Gunnlaugssonar leikstjóra er þetta frumraun Tinnu á hvíta tjaldinu. Tinna hefur leikið í ýmsum leikritum, útvarpsleikhúsi og lesið inn á auglýsingar og þætti.
Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson Skoðun
Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun
Skoðun Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson skrifar
Skoðun Kæri oddviti Samfylkingarnar í Reykjavíkurkjördæmi suður Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Skoðun Örugg skref Samfylkingar í geðheilbrigðismálum Alma Möller,Elín Anna Baldursdóttir,Sævar Már Gústavsson skrifar
Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson Skoðun
Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun