Macy's spáir minni einkaneyslu 15. nóvember 2007 09:40 Ein verslana Macy's í Bandaríkjunum. Stjórnendur verslunarinnar telja líkur á að einkaneysla muni dragast saman vestanhafs á næstunni. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa tók að lækka skyndilega í Bandaríkjunum í gær eftir að bandaríska verslanakeðjan Macy's skilaði inn uppgjörstölum sínum fyrir þriðja ársfjórðung. Verslunin skilaði 33 milljóna dala hagnaði, sem jafngildir tæpum tveimur milljörðum íslenskra króna, á tímabilinu. Þetta er á pari við væntingar markaðsaðila. Þrátt fyrir talsverðan viðsnúning frá þriggja milljóna dala tapi á sama tíma í fyrra telja stjórnendur verslunarinnar að horfur í efnahagslífinu séu verri nú en áður, muni einkaneysla dragast saman og gerði nú ráð fyrir minni vexti í smásöluverslun. Gengi hlutabréfa í Macy's féll við þetta um 7,1 prósent, eða 2,18 dali á hlut. Á eftir fylgdi gengi annarra verslanakeðja vestanhafs, svo sem í Target, Sears og fleirum en það fór niður að meðaltali um rúm fjögur prósent. Samhliða þessu birti bandaríska viðskiptaráðuneytið tölur um vöxt í smásöluverslun. Verslun jókst um 0,2 prósent á milli mánaða í síðasta mánuði, sem var 0,1 prósentustigi undir spám og þykja í lægri kantinum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Gengi hlutabréfa tók að lækka skyndilega í Bandaríkjunum í gær eftir að bandaríska verslanakeðjan Macy's skilaði inn uppgjörstölum sínum fyrir þriðja ársfjórðung. Verslunin skilaði 33 milljóna dala hagnaði, sem jafngildir tæpum tveimur milljörðum íslenskra króna, á tímabilinu. Þetta er á pari við væntingar markaðsaðila. Þrátt fyrir talsverðan viðsnúning frá þriggja milljóna dala tapi á sama tíma í fyrra telja stjórnendur verslunarinnar að horfur í efnahagslífinu séu verri nú en áður, muni einkaneysla dragast saman og gerði nú ráð fyrir minni vexti í smásöluverslun. Gengi hlutabréfa í Macy's féll við þetta um 7,1 prósent, eða 2,18 dali á hlut. Á eftir fylgdi gengi annarra verslanakeðja vestanhafs, svo sem í Target, Sears og fleirum en það fór niður að meðaltali um rúm fjögur prósent. Samhliða þessu birti bandaríska viðskiptaráðuneytið tölur um vöxt í smásöluverslun. Verslun jókst um 0,2 prósent á milli mánaða í síðasta mánuði, sem var 0,1 prósentustigi undir spám og þykja í lægri kantinum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira