Mikið tap hjá Morgan Stanley 19. desember 2007 13:25 John Mack, forstjóri bandaríska fjárfestingabankans Morgan Stanley, brosir ekki í kampinn þessa dagana en bankinn hefur afskrifað háar fjárhæðir vegna bandaríska fasteignalána. Mynd/AFP Morgan Stanley, næststærsti fjárfestingabanki Bandaríkjanna, skilaði 5,8 milljarða dala, jafnvirði 356 milljarða króna, tapi á fjórða ársfjórðungi. Þetta er talsvert verri afkoma en búist var við. Til samanburðar hagnaðist bankinn um 2,28 milljarða dala á sama tíma í fyrra. Tapið er að langmestu leyti tilkomið vegna afskrifta fasteignalána upp á 9,4 milljarða dala sem kemur til viðbótar við 1,2 milljarða dala afskriftir á síðasta fjórðungi. Bankinn hefur varið sig að nokkru leyti gegn þessari slæmu útreið með fjármögnun upp á fimm milljarða dala frá kínverskum fjárfestingasjóði, sem er í eigu stjórnvalda þar í landi. John Mack, forstjóri Morgan Stanley, segir afkomuna slæma og hefur ákveðið að fella niður bónusgreiðslur til sín á árinu.Kollegar hans hjá öðrum bönkum, þeir Stan O'Neil, fyrrum forstjóri Merrill Lynch, og Charles Prince, fyrrum forstjóri Citigroup, tóku báðir poka sína eftir afskriftir hjá bönkunum í síðasta mánuði. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Morgan Stanley, næststærsti fjárfestingabanki Bandaríkjanna, skilaði 5,8 milljarða dala, jafnvirði 356 milljarða króna, tapi á fjórða ársfjórðungi. Þetta er talsvert verri afkoma en búist var við. Til samanburðar hagnaðist bankinn um 2,28 milljarða dala á sama tíma í fyrra. Tapið er að langmestu leyti tilkomið vegna afskrifta fasteignalána upp á 9,4 milljarða dala sem kemur til viðbótar við 1,2 milljarða dala afskriftir á síðasta fjórðungi. Bankinn hefur varið sig að nokkru leyti gegn þessari slæmu útreið með fjármögnun upp á fimm milljarða dala frá kínverskum fjárfestingasjóði, sem er í eigu stjórnvalda þar í landi. John Mack, forstjóri Morgan Stanley, segir afkomuna slæma og hefur ákveðið að fella niður bónusgreiðslur til sín á árinu.Kollegar hans hjá öðrum bönkum, þeir Stan O'Neil, fyrrum forstjóri Merrill Lynch, og Charles Prince, fyrrum forstjóri Citigroup, tóku báðir poka sína eftir afskriftir hjá bönkunum í síðasta mánuði.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira