Kínverjar lækka stýrivexti 29. október 2008 12:37 Kínverska kauphöllin. Mynd/AFP Kínverski seðlabankinn lækkaði vexti um 27 punkta í dag til að takast á við þrengingar í efnahagslífinu. Þetta er þriðja vaxtalækkun bankans á einum og hálfum mánuði en vextirnir eru nú í 6,66 prósentum. Bæði inn- og útlánsvextir kínverskra banka lækka við þetta og verða eftirleiðis 3,6 prósent. „Hagvöxtur er að dragast saman og þingheimur krefst þess að grípa til aðgerða til að draga úr líkunum á harðri lendingu," segir Uiping Huang, sérfræðingur bandaríska bankans Citigroup í Hong Kong um málefni Kína. Associted Press-fréttastofan bætir því við að seðlabankar heimsins hafi upp á síðkastið lækkað stýrivexti hratt til að sveigja hjá því að lenda í svipaðri kreppu og á þriðja áratug síðustu aldar. Reiknað er með því að seðlabankar lækki vextina frekar á næstunni, þar á meðal bandaríski seðlabankinn í dag og sá evrópski í næstu viku. Seðlabanki Íslands hækkaði hins vegar stýrivexti í gær um sex prósentustig og fóru þeir við það í átján prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kínverski seðlabankinn lækkaði vexti um 27 punkta í dag til að takast á við þrengingar í efnahagslífinu. Þetta er þriðja vaxtalækkun bankans á einum og hálfum mánuði en vextirnir eru nú í 6,66 prósentum. Bæði inn- og útlánsvextir kínverskra banka lækka við þetta og verða eftirleiðis 3,6 prósent. „Hagvöxtur er að dragast saman og þingheimur krefst þess að grípa til aðgerða til að draga úr líkunum á harðri lendingu," segir Uiping Huang, sérfræðingur bandaríska bankans Citigroup í Hong Kong um málefni Kína. Associted Press-fréttastofan bætir því við að seðlabankar heimsins hafi upp á síðkastið lækkað stýrivexti hratt til að sveigja hjá því að lenda í svipaðri kreppu og á þriðja áratug síðustu aldar. Reiknað er með því að seðlabankar lækki vextina frekar á næstunni, þar á meðal bandaríski seðlabankinn í dag og sá evrópski í næstu viku. Seðlabanki Íslands hækkaði hins vegar stýrivexti í gær um sex prósentustig og fóru þeir við það í átján prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent