General Motors segir upp 16 þúsund manns 15. júlí 2008 17:00 Rick Wagoner, forstjóri General Motors. Fyrirtæki hans leitar nú allra leiða til að bæta fjárhagsstöðuna. Mynd/AFP Rick Wagoner, forstjóri bandaríska bílaframleiðandans General Motors, tilkynnti í dag að fyrirtækið ætli að segja upp 20 prósentum af skrifstofufólki sínu fram á næsta ári. Horft er til þess að uppsagnirnar spari fyrirtæki fimmtán milljarða bandaríkjadala, jafnvirði 1.164 milljarða íslenskra króna. Gangi þetta eftir munu um sextán þúsund starfsmenn fyrirtækisins fá uppsagnarbréf í hendur á næstu mánuðum. Stór hluti þeirra mun þó hætta störfum sökum aldurs. Þá er jafnframt stefnt að sölu eigna og hætt við að greiða út arð vegna afkomu fyrirtækisins. Breska dagblaðið Telegraph segir ákvörðunina tekna í skugga lausafjárþurrðar hjá fyrirtækinu og orðróms um að það geti orðið gjaldþrota. Blaðið segir General Motors hafa komið illa inn í sumarið. Hátt olíuverð hafi sett stórt skarð í afkomutölur fyrirtækisins en fólk í kauphugleiðingum hefur haldið að sér höndum af þeim sökum. Sérstaklega hafa neyslufrekir bíla frá General Motors átt erfitt uppdráttar, ekki síst Hummer-jeppinn, sem þótti merki um ríkidæmi frá undir mitt síðasta ár. Fyrirtækið er nú að skoða sölu á framleiðslu jeppans. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Viðskipti innlent Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Viðskipti erlent Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Viðskipti erlent Stuðla að góðu orðspori íslenskrar ferðaþjónustu Framúrskarandi fyrirtæki Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent Fleiri fréttir ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Rick Wagoner, forstjóri bandaríska bílaframleiðandans General Motors, tilkynnti í dag að fyrirtækið ætli að segja upp 20 prósentum af skrifstofufólki sínu fram á næsta ári. Horft er til þess að uppsagnirnar spari fyrirtæki fimmtán milljarða bandaríkjadala, jafnvirði 1.164 milljarða íslenskra króna. Gangi þetta eftir munu um sextán þúsund starfsmenn fyrirtækisins fá uppsagnarbréf í hendur á næstu mánuðum. Stór hluti þeirra mun þó hætta störfum sökum aldurs. Þá er jafnframt stefnt að sölu eigna og hætt við að greiða út arð vegna afkomu fyrirtækisins. Breska dagblaðið Telegraph segir ákvörðunina tekna í skugga lausafjárþurrðar hjá fyrirtækinu og orðróms um að það geti orðið gjaldþrota. Blaðið segir General Motors hafa komið illa inn í sumarið. Hátt olíuverð hafi sett stórt skarð í afkomutölur fyrirtækisins en fólk í kauphugleiðingum hefur haldið að sér höndum af þeim sökum. Sérstaklega hafa neyslufrekir bíla frá General Motors átt erfitt uppdráttar, ekki síst Hummer-jeppinn, sem þótti merki um ríkidæmi frá undir mitt síðasta ár. Fyrirtækið er nú að skoða sölu á framleiðslu jeppans.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Viðskipti innlent Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Viðskipti erlent Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Viðskipti erlent Stuðla að góðu orðspori íslenskrar ferðaþjónustu Framúrskarandi fyrirtæki Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent Fleiri fréttir ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira