Japanir taka Asíuhluta Lehmans 22. september 2008 11:51 Höfuðstöðvar Lehman Brothers, sem nú er í eigu breska bankans Barclays. Mynd/AP Japanska fjármálafyrirtækið Nomura Holdings hefur skrifað undir samkomulag um kaup á dótturfyrirtækjum og starfsemi bandaríska fjárfestingabankans Lehman Brothers í Asíu. Starfsemi fyrirtækisins í Suður-Kóreu er þar undanskilin, að sögn breska viðskiptablaðsins Financial Times. Nokura Holdings er umsvifamesta og elsta verðbréfafyrirtæki Japans. Financial Times segir líkur á að fyrirtækið flaggi sömuleiðis kaupum á starfsemi Lehmans í Evrópu í dag. Bandaríski fjárfestingabankinn fór í þrot fyrir viku og olli miklum skell á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum í kjölfarið. Nokkrir alþjóðlegir bankar og fjármálafyrirtæki hafa skipt bankanum að mestu á milli sín en Barclays, þriðji stærsti banki Bretlandseyja, keypti starfsemi Lehmans vestanhafs í síðustu viku. Þar á meðal eru höfuðstöðvar bankans í New York. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Japanska fjármálafyrirtækið Nomura Holdings hefur skrifað undir samkomulag um kaup á dótturfyrirtækjum og starfsemi bandaríska fjárfestingabankans Lehman Brothers í Asíu. Starfsemi fyrirtækisins í Suður-Kóreu er þar undanskilin, að sögn breska viðskiptablaðsins Financial Times. Nokura Holdings er umsvifamesta og elsta verðbréfafyrirtæki Japans. Financial Times segir líkur á að fyrirtækið flaggi sömuleiðis kaupum á starfsemi Lehmans í Evrópu í dag. Bandaríski fjárfestingabankinn fór í þrot fyrir viku og olli miklum skell á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum í kjölfarið. Nokkrir alþjóðlegir bankar og fjármálafyrirtæki hafa skipt bankanum að mestu á milli sín en Barclays, þriðji stærsti banki Bretlandseyja, keypti starfsemi Lehmans vestanhafs í síðustu viku. Þar á meðal eru höfuðstöðvar bankans í New York.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira