Coca-Cola rétt yfir væntingum 17. júlí 2008 11:31 Úr hvorri skal drekka? Mynd/Teitur Hagnaður drykkjavöruframleiðandans Coca-Cola á öðrum ársfjórðungi nam1,42 milljörðum bandaríkjadala, jafnvirði 109 milljarða íslenskra króna. Til samanburðar nam hann 1,85 milljörðum á sama tíma í fyrra. Tekjur námu rétt rúmum níu milljörðum dala, sem er sautján prósenta aukning á milli ára. Einskiptikostnaður setti hins vegar strik í reikninginn.Greinendur höfðu almennt reikna með því að hagnaðurinn myndir nema tæpum níu milljörðum dala og er niðurstaðan því rétt yfir væntingum. Sala á drykkjum fyrirtækisins jókst um þrjú prósent á tímabilinu miðað við sama tíma í fyrra. Vöxturinn var þó enginn í Bandaríkjunum en þeim mun meiri utan landssteina, eða fimm prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hagnaður drykkjavöruframleiðandans Coca-Cola á öðrum ársfjórðungi nam1,42 milljörðum bandaríkjadala, jafnvirði 109 milljarða íslenskra króna. Til samanburðar nam hann 1,85 milljörðum á sama tíma í fyrra. Tekjur námu rétt rúmum níu milljörðum dala, sem er sautján prósenta aukning á milli ára. Einskiptikostnaður setti hins vegar strik í reikninginn.Greinendur höfðu almennt reikna með því að hagnaðurinn myndir nema tæpum níu milljörðum dala og er niðurstaðan því rétt yfir væntingum. Sala á drykkjum fyrirtækisins jókst um þrjú prósent á tímabilinu miðað við sama tíma í fyrra. Vöxturinn var þó enginn í Bandaríkjunum en þeim mun meiri utan landssteina, eða fimm prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira