Enn einn skellurinn á Wall Street 2. október 2008 20:34 Nýjustu upplýsingar hins opinbera í Bandaríkjunum um samdrátt í framleiðslu og vísbendingar um aukið atvinnuleysi urðu til þess að svartsýni greip um sig í röðum fjárfesta vestanhafs í dag. Bankar og fjármálafyrirtæki hertu enn frekar tökin á sjóðum sínum og hömstruðu fjármagn með þeim afleiðingum að lánsfé varð enn dýrara en í gær. Upplýsingar um atvinnuleysi í síðasta mánuði verða birtar í Bandaríkjunum á morgun. Reiknað er með því að atvinnulausum hafi fjölgað á milli mánaða. Gangi það eftir er þetta níundi mánuðurinn í röð sem atvinnuleysi eykst vestra, að sögn Associted Press. Fjárfestar efast fyrst og fremst um að björgunaraðgerðir bandarískra stjórnvalda muni duga til að koma fjármálalífi heimsins á réttan kjöl. Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti aðgerðirnar síðustu nótt með nokkrum viðbótum en fulltrúadeild þingsins á eftir að kjósa um hana að nýju eftir að hafa fellt hana í vikubyrjun. Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um 3,22 prósent en Nasdaq-vísitalan um 4,48 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Nýjustu upplýsingar hins opinbera í Bandaríkjunum um samdrátt í framleiðslu og vísbendingar um aukið atvinnuleysi urðu til þess að svartsýni greip um sig í röðum fjárfesta vestanhafs í dag. Bankar og fjármálafyrirtæki hertu enn frekar tökin á sjóðum sínum og hömstruðu fjármagn með þeim afleiðingum að lánsfé varð enn dýrara en í gær. Upplýsingar um atvinnuleysi í síðasta mánuði verða birtar í Bandaríkjunum á morgun. Reiknað er með því að atvinnulausum hafi fjölgað á milli mánaða. Gangi það eftir er þetta níundi mánuðurinn í röð sem atvinnuleysi eykst vestra, að sögn Associted Press. Fjárfestar efast fyrst og fremst um að björgunaraðgerðir bandarískra stjórnvalda muni duga til að koma fjármálalífi heimsins á réttan kjöl. Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti aðgerðirnar síðustu nótt með nokkrum viðbótum en fulltrúadeild þingsins á eftir að kjósa um hana að nýju eftir að hafa fellt hana í vikubyrjun. Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um 3,22 prósent en Nasdaq-vísitalan um 4,48 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent