Öfgakenndar sveiflur á Wall Street 16. október 2008 20:48 Öfgakenndar sveiflur voru á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Fjármálaskýrendur segja ástæðuna liggja í þeim taugatitringi sem gætir á meðal fjárfesta. Þannig féll gengi hlutabréfa talsvert við upphaf viðskiptadagsins vestra í dag eftir að opinberar tölur sýndu fram á samdrátt í framleiðslu. Orðrómur um hugsanlegan samruna netleitarfyrirtækisins Yahoo og Microsoft fór á ný á kreik í dag og keyrði það upp gengi hlutabréfa í fyrirtækinu. Hækkunin smitaði út frá sér til annarra fyrirtækja og rauk Nasdag-vísitalan, sem samanstendur af fyrirtækjum í tæknigeiranum, upp um 5,49 prósent. Þá hækkaði Dow Jones hlutabréfavísitalan um 4,68 prósent. Associated Press-fréttastofan hefur eftir sérfræðingum vestanhafs að fátt jákvætt liggi í loftinu um þarlent efnahagslíf. Reikna megi með fleiri dögum líkt og í vikunni þar sem vísitölur rjúka upp og niður um nokkur prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Öfgakenndar sveiflur voru á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Fjármálaskýrendur segja ástæðuna liggja í þeim taugatitringi sem gætir á meðal fjárfesta. Þannig féll gengi hlutabréfa talsvert við upphaf viðskiptadagsins vestra í dag eftir að opinberar tölur sýndu fram á samdrátt í framleiðslu. Orðrómur um hugsanlegan samruna netleitarfyrirtækisins Yahoo og Microsoft fór á ný á kreik í dag og keyrði það upp gengi hlutabréfa í fyrirtækinu. Hækkunin smitaði út frá sér til annarra fyrirtækja og rauk Nasdag-vísitalan, sem samanstendur af fyrirtækjum í tæknigeiranum, upp um 5,49 prósent. Þá hækkaði Dow Jones hlutabréfavísitalan um 4,68 prósent. Associated Press-fréttastofan hefur eftir sérfræðingum vestanhafs að fátt jákvætt liggi í loftinu um þarlent efnahagslíf. Reikna megi með fleiri dögum líkt og í vikunni þar sem vísitölur rjúka upp og niður um nokkur prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira