Mikið fall á alþjóðlegum mörkuðum 8. október 2008 08:58 Fjárfestir rýnir í dagblað í kauphöllinni í Taílandi. Mynd/AFP Hlutabréf víða um heim féllu hratt í morgun en fjárfestar óttast nú að fjármálakreppan muni vara lengi og höggva stór skörð víða um heim. Þróun mála í dag skýrist af falli á bandarískum mörkuðum í gær þegar fjárfestar losuðu sig við bréf í fjármálafyrirtækjum. Þá féll Nikkei-vísitalan í Japan í morgun um 9,4 prósent. Seðlabankar víða um heim hafa gripið til aðgerða til að sporna við fjármálaþrengingum, svo sem í Bandaríkjunum og í Bretlandi. Nú síðast í dag ákvað fjármálaráðherra Bretlands að verja 50 milljörðum punda til að þjóðnýta átta breska banka og íbúðalánasjóði að hluta. FTSE-vísitalan í Bretlandi féll um sjö prósent í morgun en stendur nú í 5,39 prósenta falli. Svipaða sögu er að segja af öðrum hlutabréfamörkuðum í Evrópu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Hlutabréf víða um heim féllu hratt í morgun en fjárfestar óttast nú að fjármálakreppan muni vara lengi og höggva stór skörð víða um heim. Þróun mála í dag skýrist af falli á bandarískum mörkuðum í gær þegar fjárfestar losuðu sig við bréf í fjármálafyrirtækjum. Þá féll Nikkei-vísitalan í Japan í morgun um 9,4 prósent. Seðlabankar víða um heim hafa gripið til aðgerða til að sporna við fjármálaþrengingum, svo sem í Bandaríkjunum og í Bretlandi. Nú síðast í dag ákvað fjármálaráðherra Bretlands að verja 50 milljörðum punda til að þjóðnýta átta breska banka og íbúðalánasjóði að hluta. FTSE-vísitalan í Bretlandi féll um sjö prósent í morgun en stendur nú í 5,39 prósenta falli. Svipaða sögu er að segja af öðrum hlutabréfamörkuðum í Evrópu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira