Gengi fasteignasjóðanna hrynur 11. júlí 2008 12:56 Höfuðstöðvar Fannie Mae. Mynd/AFP Gengi bréfa í fasteignasjóðunum Fannie Mae og Freddie Mac hafa fallið um helming fyrir upphaf viðskiptadagsins í dag. Henry Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, vísaði því á bug í gær að sjóðirnir væru að keyra í þrot og benti á að þeir væru of mikilvægir fyrir bandarískt efnahagslíf til að svo geti farið. Sjóðirnir njóta báðir stuðnings bandaríska ríkisins en bankar og aðrir fasteignalánveitendur vestanhafs leita til þeirra til eftir til útlána í fasteignaviðskiptum. Þær raddir hafa orðið æ hávarari að sjóðirnir eigi í miklum erfiðleikum en bandaríska dagblaðið Wall Street Journal sagði í vikunni að ráðamenn hafi fundað um stöðuna fyrir nokkru. Hafi meðal annars komið til álita að bandaríski seðlabankinn grípi inn í og kaupi skuldabréf sjóðanna sem tengist bandarískum fasteignalánum. Gengi Fannie Mae hefur nú fallið um 50 prósent í dag og stendur í 6,6 dölum á hlut. Það hefur ekki verið lægra síðan í nóvember árið 1990. Þá hefur gengi bréfa í Freddie Mac fallið um 42,5 prósent. Gengi sjóðsins stendur í 4,6 dölum á hlut og hefur ekki verið lægra síðan í byrjun árs 1991. Gengi bréfa í Fannie Mae stóð í 37,4 dölum á hlut um áramótin. Freddie Mac stóð í 27,9 dölum á hlut á sama tíma. Langstærstur hluti fallsins skall á í vikunni. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Ekki tekið mark á undirskrift Más Guðmundssonar Viðskipti innlent Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Gjafmildur kaupmaður gefur fötluðum börnum spjaldtölvur Viðskipti innlent Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Gengi bréfa í fasteignasjóðunum Fannie Mae og Freddie Mac hafa fallið um helming fyrir upphaf viðskiptadagsins í dag. Henry Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, vísaði því á bug í gær að sjóðirnir væru að keyra í þrot og benti á að þeir væru of mikilvægir fyrir bandarískt efnahagslíf til að svo geti farið. Sjóðirnir njóta báðir stuðnings bandaríska ríkisins en bankar og aðrir fasteignalánveitendur vestanhafs leita til þeirra til eftir til útlána í fasteignaviðskiptum. Þær raddir hafa orðið æ hávarari að sjóðirnir eigi í miklum erfiðleikum en bandaríska dagblaðið Wall Street Journal sagði í vikunni að ráðamenn hafi fundað um stöðuna fyrir nokkru. Hafi meðal annars komið til álita að bandaríski seðlabankinn grípi inn í og kaupi skuldabréf sjóðanna sem tengist bandarískum fasteignalánum. Gengi Fannie Mae hefur nú fallið um 50 prósent í dag og stendur í 6,6 dölum á hlut. Það hefur ekki verið lægra síðan í nóvember árið 1990. Þá hefur gengi bréfa í Freddie Mac fallið um 42,5 prósent. Gengi sjóðsins stendur í 4,6 dölum á hlut og hefur ekki verið lægra síðan í byrjun árs 1991. Gengi bréfa í Fannie Mae stóð í 37,4 dölum á hlut um áramótin. Freddie Mac stóð í 27,9 dölum á hlut á sama tíma. Langstærstur hluti fallsins skall á í vikunni.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Ekki tekið mark á undirskrift Más Guðmundssonar Viðskipti innlent Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Gjafmildur kaupmaður gefur fötluðum börnum spjaldtölvur Viðskipti innlent Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira