Þingmenn efast um björgunaraðgerðirnar 23. september 2008 20:54 Á Wall Street. Mynd/AP Gengi hlutabréfa lækkaði almennt á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag en fjárfestar þykja sjá vísbendingar þess efnis að björgunaraðgerðir bandarískra stjórnvalda til að sveigja framhjá samdráttarskeiði vestanhafs muni ekki hljóta brautargengi hjá bandarískum þingheimi. Henry Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, Ben Bernanke, seðlabankastjóri og Christopher Cox, forstjóri bandaríska fjármálaeftirlitsins, sátu fyrir svörum bankamálanefndar bandaríska þingsins í langan tíma í dag og reyndu að fullvissa þingheim um nauðsyn aðgerðanna. Þeir lögðu meðal annars á það þunga áherslu að til lengri tíma litið myndi kostnaðurinn ekki verða jafn hár og ef ekkert yrði að gert. Talað hefur verið um að kostnaðurinn við ruslakistuna fyrir undirmálslánabréf og aðra verðlausa fjármálagjörninga sem bandarísk fjármálafyrirtæki sitja uppi með og brennir gat í efnahagsreikning þeirra muni kosta bandaríska skattgreiðendur um 700 milljarða bandaríkjadala. Dow Jones-hlutabréfavísitalan lækkaði um 1,47 prósent og Nasdaq-vísitalan um 1,18 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Gengi hlutabréfa lækkaði almennt á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag en fjárfestar þykja sjá vísbendingar þess efnis að björgunaraðgerðir bandarískra stjórnvalda til að sveigja framhjá samdráttarskeiði vestanhafs muni ekki hljóta brautargengi hjá bandarískum þingheimi. Henry Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, Ben Bernanke, seðlabankastjóri og Christopher Cox, forstjóri bandaríska fjármálaeftirlitsins, sátu fyrir svörum bankamálanefndar bandaríska þingsins í langan tíma í dag og reyndu að fullvissa þingheim um nauðsyn aðgerðanna. Þeir lögðu meðal annars á það þunga áherslu að til lengri tíma litið myndi kostnaðurinn ekki verða jafn hár og ef ekkert yrði að gert. Talað hefur verið um að kostnaðurinn við ruslakistuna fyrir undirmálslánabréf og aðra verðlausa fjármálagjörninga sem bandarísk fjármálafyrirtæki sitja uppi með og brennir gat í efnahagsreikning þeirra muni kosta bandaríska skattgreiðendur um 700 milljarða bandaríkjadala. Dow Jones-hlutabréfavísitalan lækkaði um 1,47 prósent og Nasdaq-vísitalan um 1,18 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira