Lehman Brothers skellir bandarískum hlutabréfamarkaði 15. september 2008 13:47 Höfuðstöðvar Lehman Brothers í New York í Bandaríkjunum. Fyrirtækið fór í greiðslustöðvun í dag. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa í bandaríska fjárfestingabankanum Lehman Brothers féll um 93 prósent við upphaf viðskiptadagsins í miklum hremmingum á bandarískum hlutabréfamörkuðum í dag. Bankinn, sem er fjórði umsvifamesti fjárfestingabanki landsins, lýsti sig gjaldþrota í dag. Gjaldþrotið hefur smitað út frá sér um allan heim. Á sama tíma rauk gengi bréfa í Merrill Lynch upp um 20 prósent eftir að bandaríski bankinn Bank of America lýsti yfir áhuga á að kaupa hann. Gengi bandaríska tryggingarisans AIG hefur hins vegar fallið um 47 prósent eftir að það sagðist hafa leitað eftir 40 milljarða dala neyðarláni til bandaríska seðlabankans. Tryggingafélagið keypti 90 prósenta hlut Novators, félags í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, í búlgarska símafyrirtækinu BTC, í ágúst í fyrra fyrir 127 milljarða króna. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hefur fallið um 2,48 prósent frá því viðskiptadagurinn rann upp vestanhafs í dag og Nasdaq-vísitalan um 1,93 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Gengi hlutabréfa í bandaríska fjárfestingabankanum Lehman Brothers féll um 93 prósent við upphaf viðskiptadagsins í miklum hremmingum á bandarískum hlutabréfamörkuðum í dag. Bankinn, sem er fjórði umsvifamesti fjárfestingabanki landsins, lýsti sig gjaldþrota í dag. Gjaldþrotið hefur smitað út frá sér um allan heim. Á sama tíma rauk gengi bréfa í Merrill Lynch upp um 20 prósent eftir að bandaríski bankinn Bank of America lýsti yfir áhuga á að kaupa hann. Gengi bandaríska tryggingarisans AIG hefur hins vegar fallið um 47 prósent eftir að það sagðist hafa leitað eftir 40 milljarða dala neyðarláni til bandaríska seðlabankans. Tryggingafélagið keypti 90 prósenta hlut Novators, félags í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, í búlgarska símafyrirtækinu BTC, í ágúst í fyrra fyrir 127 milljarða króna. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hefur fallið um 2,48 prósent frá því viðskiptadagurinn rann upp vestanhafs í dag og Nasdaq-vísitalan um 1,93 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira