Fasteignalánarisi í kreppu 8. janúar 2008 19:37 Viðskiptum með hlutabréf í bandaríska fasteignalánafyrirtækinu Countrywide Financial, einu stærsta fyrirtæki Bandaríkjanna í þessu geira, voru stöðvuð til skamms tíma í dag eftir gengi bréfanna féll um rúm sautján prósent á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í kjölfar orðróms að félagið ætlaði að fara fram á greiðslustöðvun.Stjórnendur fasteignalánafélagsins sendu frá sér tilkynningu þess efnis skömmu síðar að ekkert lægi til grundvallar orðróminum og væri fjarri því að fyrirtækið væri á leið í þrot. Gengi bréfa í Countrywide hefur hríðlækkað eftir að vanskil á undirmálslánamarkaði beit í afkomu fjármálafyrirtækja og fasteignamarkaðurinn í Bandaríkjunum kólnað. Hæst stóð gengið í rúmum 45 dölum á hlut en hefur hríðlækkað frá síðasta ári og fór lægst í 5,76 dali á hlut í dag. Countrywide hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir útlánastefnu sína á undirmálslánamarkaði og er starfsemi þess til rannsóknar vestanhafs. Gengið jafnaði sig lítillega eftir að tilkynning fyrirtækisins birtist í dag.Countrywide tapaði 1,2 milljörðum bandaríkjadala, jafnvirði tæpra 70 milljarða króna, á þriðja ársfjórðungi í fyrra. Stjórnendur fyrirtækisins segja stefnt að því að skila hagnaði á síðasta fjórðungi nýliðins árs. Markaðsaðilar draga hins vegar í efa að af því verði. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Viðskiptum með hlutabréf í bandaríska fasteignalánafyrirtækinu Countrywide Financial, einu stærsta fyrirtæki Bandaríkjanna í þessu geira, voru stöðvuð til skamms tíma í dag eftir gengi bréfanna féll um rúm sautján prósent á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í kjölfar orðróms að félagið ætlaði að fara fram á greiðslustöðvun.Stjórnendur fasteignalánafélagsins sendu frá sér tilkynningu þess efnis skömmu síðar að ekkert lægi til grundvallar orðróminum og væri fjarri því að fyrirtækið væri á leið í þrot. Gengi bréfa í Countrywide hefur hríðlækkað eftir að vanskil á undirmálslánamarkaði beit í afkomu fjármálafyrirtækja og fasteignamarkaðurinn í Bandaríkjunum kólnað. Hæst stóð gengið í rúmum 45 dölum á hlut en hefur hríðlækkað frá síðasta ári og fór lægst í 5,76 dali á hlut í dag. Countrywide hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir útlánastefnu sína á undirmálslánamarkaði og er starfsemi þess til rannsóknar vestanhafs. Gengið jafnaði sig lítillega eftir að tilkynning fyrirtækisins birtist í dag.Countrywide tapaði 1,2 milljörðum bandaríkjadala, jafnvirði tæpra 70 milljarða króna, á þriðja ársfjórðungi í fyrra. Stjórnendur fyrirtækisins segja stefnt að því að skila hagnaði á síðasta fjórðungi nýliðins árs. Markaðsaðilar draga hins vegar í efa að af því verði.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira