Gullverð komið í methæðir 12. janúar 2008 08:00 Gullverð hefur aldrei verið jafn dýrt og nú um stundir. Verð á gulli fór í rétt rúma 900 dali á únsu til skamms tíma á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í gær. Þetta er hæsta verð sem nokkru sinni hefur sést á eðalmálminum sem hefur hækkað mjög í verði upp á síðkastið, hraðar en reiknað hefur verið með. Óróleiki á fjármálamörkuðum hefur valdið því að fjárfestar hafa leitað í hefðbundnar, sem margir hverjir kalla gamaldags, en gulltryggðar fjárfestingar á borð við olíu, steinsteypu og gull. Verðið lækkaði lítillega eftir því sem á leið en stendur enn fast við 900 dalina. Gullverðið hefur farið í hæstu hæðir næstum hvern dag það sem af er árs og stóð í 897,3 dölum á úsnu á fimmtudag, að sögn Associated Press-fréttastofunnar sem hefur eftir markaðsaðilum að gull og aðrir málmar hafi í gegnum tíðina reynst fjárfestum gott skjól á óvissutímum líkt og nú um stundir á hlutabréfamörkuðum. Þá hækkaði verðið um 32 prósent á síðasta ári sem er talsvert umfram aðra fjárfestingu eftir að lausafjárþurrðin fór að bíta á fjármálamörkuðum víða um heim í sumar. Associated Press tekur reyndar fram að ef tekið sé tillit til verðbólgu er verðið nú fjarri því að vera í methæðum. Únsa af gulli fór í 875 dali á því ágæta ári 1980. Sé hins vegar tekið tillit til verðbólgu myndi sama únsa standa í um 2.115 til 2.220 dölum í dag. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Verð á gulli fór í rétt rúma 900 dali á únsu til skamms tíma á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í gær. Þetta er hæsta verð sem nokkru sinni hefur sést á eðalmálminum sem hefur hækkað mjög í verði upp á síðkastið, hraðar en reiknað hefur verið með. Óróleiki á fjármálamörkuðum hefur valdið því að fjárfestar hafa leitað í hefðbundnar, sem margir hverjir kalla gamaldags, en gulltryggðar fjárfestingar á borð við olíu, steinsteypu og gull. Verðið lækkaði lítillega eftir því sem á leið en stendur enn fast við 900 dalina. Gullverðið hefur farið í hæstu hæðir næstum hvern dag það sem af er árs og stóð í 897,3 dölum á úsnu á fimmtudag, að sögn Associated Press-fréttastofunnar sem hefur eftir markaðsaðilum að gull og aðrir málmar hafi í gegnum tíðina reynst fjárfestum gott skjól á óvissutímum líkt og nú um stundir á hlutabréfamörkuðum. Þá hækkaði verðið um 32 prósent á síðasta ári sem er talsvert umfram aðra fjárfestingu eftir að lausafjárþurrðin fór að bíta á fjármálamörkuðum víða um heim í sumar. Associated Press tekur reyndar fram að ef tekið sé tillit til verðbólgu er verðið nú fjarri því að vera í methæðum. Únsa af gulli fór í 875 dali á því ágæta ári 1980. Sé hins vegar tekið tillit til verðbólgu myndi sama únsa standa í um 2.115 til 2.220 dölum í dag.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira