Nokia keyrir fram úr öðrum 24. janúar 2008 14:16 Olli-Pekka Kallasvuo, forstjóri Nokia, en hann er rífandi glaður með árangur farsímaframleiðandans á síðasta ári. Mynd/AFP Nokia, stærsti farsímaframleiðandi í heimi, hagnaðist um tæpa 1,8 milljarða evra, jafnvirði 172 milljarða íslenskra króna, á síðasta ársfjórðungi nýliðins árs. Þetta er 44 prósenta aukning á milli ára. Fyrirtækið náði markmiði sínu að ná fjörutíu prósenta markaðshlutdeild á farsímamarkaði, segir Olli-Pekka Kallasvuo, forstjóra fyrirtækisins í samtali við Reuters-fréttastofuna. Hann var hæstánægður með árangurinn. Tekjur á tímabilinu nám 15,7 milljörðum evra, sem er 34 prósenta aukning á milli ára en sala á nýjum farsímum jókst um 27 prósent á tímabilinu. Fjárfestar tóku afar vel í afkomutölurnar og stökk gengi bréfa í félaginu upp um tólf prósent í kauphöllinni í Helsinki í Finnlandi í morgun. Gengi bréfa í Motorola, einum af höfuðkeppinautum Nokia, féll hins vegar um 23 prósent í gær eftir að afkoma fyrirtækisins reyndist undir væntingum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Nokia, stærsti farsímaframleiðandi í heimi, hagnaðist um tæpa 1,8 milljarða evra, jafnvirði 172 milljarða íslenskra króna, á síðasta ársfjórðungi nýliðins árs. Þetta er 44 prósenta aukning á milli ára. Fyrirtækið náði markmiði sínu að ná fjörutíu prósenta markaðshlutdeild á farsímamarkaði, segir Olli-Pekka Kallasvuo, forstjóra fyrirtækisins í samtali við Reuters-fréttastofuna. Hann var hæstánægður með árangurinn. Tekjur á tímabilinu nám 15,7 milljörðum evra, sem er 34 prósenta aukning á milli ára en sala á nýjum farsímum jókst um 27 prósent á tímabilinu. Fjárfestar tóku afar vel í afkomutölurnar og stökk gengi bréfa í félaginu upp um tólf prósent í kauphöllinni í Helsinki í Finnlandi í morgun. Gengi bréfa í Motorola, einum af höfuðkeppinautum Nokia, féll hins vegar um 23 prósent í gær eftir að afkoma fyrirtækisins reyndist undir væntingum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent