FBI rannsakar undirmálslánamarkaðinn 30. janúar 2008 09:29 Bandaríska fasteignalánafyrirtækið Countrywide er eitt þeirra sem hefur orðið illa úti í undirmálslánakreppunni. Mynd/AFP Bandaríska alríkislögreglan (FBI) hefur nú til rannsóknar fjórtán þarlend fasteignalánafyrirtæki og banka í samvinnu við bandaríska fjármálaeftirlitið. Fyrirtækin tengjast öll undirmálslánakreppunni sem hrjáð hefur alþjóðlega markaði. Lögreglan hefur ekki greint frá því hvaða fyrirtæki eru í skoðun að öðru leyti en því að þetta eru fasteignalánafyrirtæki og fjárfestingabankans. Grunur leikur á að fyrirtækin séu sek um bókhalds- og innherjasvik og einhver þeirra hafi stundað ábyrgðalausa útlánastefnu sem hafi komið harkalega niður á viðskiptavinum fyrirtækjanna. Áður hefur verið greint frá því að þau fyrirtæki sem verst hafa komið út úr undirmálskreppunni buðu lán gegn litlum ef engum veðum, litlum baktryggingum auk þess sem lántakar þurftu ekki að gera grein fyrir tekjum sínum. Breska ríkisútvarpið (BBC) segir að 1.200 tilvik um svik hafi uppgötvast í tengslum við fasteignalánafyrirtækin á síðasta ári sem er þrisvar sinnum meira en árið á undan. Risabankarnir UBS, Morgan Stanley, Merrill Lynch og Bear Stearns eru á meðal þeirra sem fjármálaeftirlitið er með til skoðunar, að sögn fréttastofu Reuters. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríska alríkislögreglan (FBI) hefur nú til rannsóknar fjórtán þarlend fasteignalánafyrirtæki og banka í samvinnu við bandaríska fjármálaeftirlitið. Fyrirtækin tengjast öll undirmálslánakreppunni sem hrjáð hefur alþjóðlega markaði. Lögreglan hefur ekki greint frá því hvaða fyrirtæki eru í skoðun að öðru leyti en því að þetta eru fasteignalánafyrirtæki og fjárfestingabankans. Grunur leikur á að fyrirtækin séu sek um bókhalds- og innherjasvik og einhver þeirra hafi stundað ábyrgðalausa útlánastefnu sem hafi komið harkalega niður á viðskiptavinum fyrirtækjanna. Áður hefur verið greint frá því að þau fyrirtæki sem verst hafa komið út úr undirmálskreppunni buðu lán gegn litlum ef engum veðum, litlum baktryggingum auk þess sem lántakar þurftu ekki að gera grein fyrir tekjum sínum. Breska ríkisútvarpið (BBC) segir að 1.200 tilvik um svik hafi uppgötvast í tengslum við fasteignalánafyrirtækin á síðasta ári sem er þrisvar sinnum meira en árið á undan. Risabankarnir UBS, Morgan Stanley, Merrill Lynch og Bear Stearns eru á meðal þeirra sem fjármálaeftirlitið er með til skoðunar, að sögn fréttastofu Reuters.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent