Lægra olíuverð hækkaði hlutabréfin vestanhafs 27. maí 2008 20:06 Gengi hlutabréfa hækkaði almennt á fjármálamarkaði í Bandaríkjunum í dag eftir að heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði um þrjá dali á tunnu. Þá jókst sala á nýju húsnæði óvænt á milli mánaða. Heimsmarkaðsverð á hráolíu fór í 129 dali á tunnu á fjármálamörkuðum vestanhafs en það er sex dölum lægra en í síðustu viku þegar verðið fór í hæstu hæðir. Sala á nýju húsnæði jókst um 3,3 prósent í apríl. Þetta var talsvert óvænt niðurstaða, að sögn fréttastofu Associated Press. Til samanburðar dróst salan saman um heil ellefu prósenta á milli mánaða í mars. Litlu skipti um þróunina á hlutabréfamarkaði í dag að birtar voru tölur sem sýndu að verð á húsnæði lækkaði um heil 14,1 prósent á fyrsta fjórðungi ársins í Bandaríkjunum frá sama tímabili í fyrra og hefur fasteignaverð ekki verið lægra síðan árið 1988. Þessi þróun leiddi til nokkurrar bjartsýni á bandarískum hlutabréfamörkuðum í dag. Tóku fjárfestar því veskið og fjárfestu í hlutabréfum á ný. Þetta leiddi til nokkurrar hækkunar. Til samanburðar var talsverð lækkun á verði hlutabréfa í síðustu viku og fór fjárfestar fremur svartsýnir inn í langa liðna helgi. Dow Jones-hlutabréfavísitlaan hækkaði um 0,55 prósent en Nasdaq-vísitalan um heil 1,5 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Gengi hlutabréfa hækkaði almennt á fjármálamarkaði í Bandaríkjunum í dag eftir að heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði um þrjá dali á tunnu. Þá jókst sala á nýju húsnæði óvænt á milli mánaða. Heimsmarkaðsverð á hráolíu fór í 129 dali á tunnu á fjármálamörkuðum vestanhafs en það er sex dölum lægra en í síðustu viku þegar verðið fór í hæstu hæðir. Sala á nýju húsnæði jókst um 3,3 prósent í apríl. Þetta var talsvert óvænt niðurstaða, að sögn fréttastofu Associated Press. Til samanburðar dróst salan saman um heil ellefu prósenta á milli mánaða í mars. Litlu skipti um þróunina á hlutabréfamarkaði í dag að birtar voru tölur sem sýndu að verð á húsnæði lækkaði um heil 14,1 prósent á fyrsta fjórðungi ársins í Bandaríkjunum frá sama tímabili í fyrra og hefur fasteignaverð ekki verið lægra síðan árið 1988. Þessi þróun leiddi til nokkurrar bjartsýni á bandarískum hlutabréfamörkuðum í dag. Tóku fjárfestar því veskið og fjárfestu í hlutabréfum á ný. Þetta leiddi til nokkurrar hækkunar. Til samanburðar var talsverð lækkun á verði hlutabréfa í síðustu viku og fór fjárfestar fremur svartsýnir inn í langa liðna helgi. Dow Jones-hlutabréfavísitlaan hækkaði um 0,55 prósent en Nasdaq-vísitalan um heil 1,5 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira