Lækkun á bandarískum hlutabréfamarkaði 11. júlí 2008 13:37 Frá bandarískum hlutabréfamarkaði. Mynd/AP Gengi hlutabréfa hefur almennt lækkaði á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Hátt olíuverð á hlut að máli auk þess sem fregnir um slæma fjárhagsstöðu bandarísku fasteignasjóðanna Fannie Mae og Freddie Mac varð til þess að fjárfestar losuðu sig við hlutabréf og færðu fjármuni sína í öruggara skjól. Þá spilar inn í að afkoma bandarísku risasamstæðunnar General Electric, sem birti afkomutölur sínar í dag, var nokkuð á pari við væntingar. Frá því hlutabréfamarkaðir opnuðu fyrir stundu hefur Dow Jones-hlutabréfavísitalan lækkað um 0,6 prósent og Nasdaq-vísitalan um 1,5 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gengi hlutabréfa hefur almennt lækkaði á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Hátt olíuverð á hlut að máli auk þess sem fregnir um slæma fjárhagsstöðu bandarísku fasteignasjóðanna Fannie Mae og Freddie Mac varð til þess að fjárfestar losuðu sig við hlutabréf og færðu fjármuni sína í öruggara skjól. Þá spilar inn í að afkoma bandarísku risasamstæðunnar General Electric, sem birti afkomutölur sínar í dag, var nokkuð á pari við væntingar. Frá því hlutabréfamarkaðir opnuðu fyrir stundu hefur Dow Jones-hlutabréfavísitalan lækkað um 0,6 prósent og Nasdaq-vísitalan um 1,5 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent