Danska krónan sú fjórða vinsælasta í gjaldeyrisviðskiptum 15. apríl 2009 09:09 Danska krónan er nú fjórða vinsælasta mynt heimsins til að fjárfesta með í gjaldeyrisviðskiptum. Hún er einkum vinsæl í gengiskrossinum svissneskir frankar/dönsk króna. Í umfjöllun á börsen.dk um málið segir að menn nýti sér tiltölulega hátt vaxtastig í Danmörku til að stunda svokölluð "carry trade" viðskipti. Þar er t.d. átt við að menn taka lán í svissneskum frönkum á mjög lágum vöxtum og skipta þeim síðan í danskar krónur á töluvert hærri vöxtum. Hérlendis var þetta áður þekkt sem krónubréfaviðskipti. Fram kemur á börsen að Danske Bank mæli með þessum viðskiptum við viðskiptavini sína með "mikilli velþóknun" eins og það er orðað. Danske Bank er sá umfangsmesti á sviði gjaldmiðlaviðskipta í Danmörku. Gjaldmiðlasérfræðingurinn John Hydeskov hjá Danske Bank segir að "carry trade" viðskiptin séu þau elstu á þessu sviði. Nú um stundir er vaxtamunurinn miklli svissneska frankans og dönsku krónunnar tvö prósentustig. "Stórir viðskiptavinir okkar gíra sig upp í svona viðskiptum allt að hundrað sinnum og þá fyrst fer keyrslan að verða öflug," segir Hydeskov. Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Danska krónan er nú fjórða vinsælasta mynt heimsins til að fjárfesta með í gjaldeyrisviðskiptum. Hún er einkum vinsæl í gengiskrossinum svissneskir frankar/dönsk króna. Í umfjöllun á börsen.dk um málið segir að menn nýti sér tiltölulega hátt vaxtastig í Danmörku til að stunda svokölluð "carry trade" viðskipti. Þar er t.d. átt við að menn taka lán í svissneskum frönkum á mjög lágum vöxtum og skipta þeim síðan í danskar krónur á töluvert hærri vöxtum. Hérlendis var þetta áður þekkt sem krónubréfaviðskipti. Fram kemur á börsen að Danske Bank mæli með þessum viðskiptum við viðskiptavini sína með "mikilli velþóknun" eins og það er orðað. Danske Bank er sá umfangsmesti á sviði gjaldmiðlaviðskipta í Danmörku. Gjaldmiðlasérfræðingurinn John Hydeskov hjá Danske Bank segir að "carry trade" viðskiptin séu þau elstu á þessu sviði. Nú um stundir er vaxtamunurinn miklli svissneska frankans og dönsku krónunnar tvö prósentustig. "Stórir viðskiptavinir okkar gíra sig upp í svona viðskiptum allt að hundrað sinnum og þá fyrst fer keyrslan að verða öflug," segir Hydeskov.
Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira