Kínverjar vilja legga 15 milljarða dollara í Rio Tinto 2. febrúar 2009 13:52 Kínverjar hafa áhuga á að leggja 15 milljarða dollara, eða um 1.800 milljarða kr. í námurisann Rio Tinto sem m.a. rekur álverið í Straumsvík. Þessi fjármagnsinnspýting yrði í formi hlutabréfakaupa á mörkuðunum í London og Sidney. Rio Tinto hefur átt í fjármagnskröggum síðan að það keypti Alcan, fyrrum móðurfélag álversins í Straumsvík, í fyrra. Hefur lækkandi verð á áli og fjármálakreppan ekki bætt stöðu Rio Tinto. Samkvæmt frásögn í erlendum fjölmiðlum er rætt um að Kínverjar kaupi 18% af hlutum Rio Tinto á markaðinum í London og 14% á markaðinum í Sidney. Um er að ræða hið ríkisrekna kínverska stálfélag Chinalco sem stæði að kaupunum. Breska blaðið Times greinir svo frá því að kaup Kínverjar í Sidney hafi komið verulega við kaunin á stjórnvöldum í Ástralíu. Vilja þau takmarka kaupin við 11% af hlutaféinu. Ástralir óttast að ef áhrif Kínverja verði of mikil í stjórn Rio Tinto muni það leið til sölu á járngrýtisnámum´og kolanámum til Kínverja í náinni framtíð. Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Kínverjar hafa áhuga á að leggja 15 milljarða dollara, eða um 1.800 milljarða kr. í námurisann Rio Tinto sem m.a. rekur álverið í Straumsvík. Þessi fjármagnsinnspýting yrði í formi hlutabréfakaupa á mörkuðunum í London og Sidney. Rio Tinto hefur átt í fjármagnskröggum síðan að það keypti Alcan, fyrrum móðurfélag álversins í Straumsvík, í fyrra. Hefur lækkandi verð á áli og fjármálakreppan ekki bætt stöðu Rio Tinto. Samkvæmt frásögn í erlendum fjölmiðlum er rætt um að Kínverjar kaupi 18% af hlutum Rio Tinto á markaðinum í London og 14% á markaðinum í Sidney. Um er að ræða hið ríkisrekna kínverska stálfélag Chinalco sem stæði að kaupunum. Breska blaðið Times greinir svo frá því að kaup Kínverjar í Sidney hafi komið verulega við kaunin á stjórnvöldum í Ástralíu. Vilja þau takmarka kaupin við 11% af hlutaféinu. Ástralir óttast að ef áhrif Kínverja verði of mikil í stjórn Rio Tinto muni það leið til sölu á járngrýtisnámum´og kolanámum til Kínverja í náinni framtíð.
Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira