Breyta verður bankalöggjöf ESB eftir íslenska bankahrunið 10. febrúar 2009 09:30 Breska fjármálaráðuneytið (FSA) segir að hrun íslensku bankanna hafi leitt í ljós að núverandi bankalöggjöf Evrópusambandsins sé ekki á vetur setjandi. Kerfi sem býður upp á að bankar utan Bretlands geti tekið við innlánum í landinu án þess að setja upp tryggingar fyrir þessum innlánum gangi ekki upp. Kröfur FSA um breytingar á bankalöggjöf ESB koma í kjölfar einhverrar verstu fjármálakreppu sem Bretland hefur upplifað, Samkvæmt frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni vinnur FSA nú ásamt alþjóðlegum aðilum að því að endurhanna bankalöggjöfina. Forstjóri FSA, Adair Turner, segir að annaðhvort þurfi þeir "meiri Evrópu eða minni Evrópu" og slíkt þurfi að ræða og semja um. Í árlegri skýrslu FSA um áhættumat kemur fram að breski bankageirinn sé viðkvæmur fyrir áframhaldandi áföllum og að bankar landsins þurfi að einbeita sér að því að lifa af til lengri tíma í stað þess að sækjast eftir skammtímagróða. Turner boðar jafnframt að bindiskylda bankanna verði aukin í samráði við alþjóðlegar stofnanir og að þær breytingar verði komnar í gagnið á næsta ári. Mest lesið Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Kaupmáttur jókst í fyrra Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Breska fjármálaráðuneytið (FSA) segir að hrun íslensku bankanna hafi leitt í ljós að núverandi bankalöggjöf Evrópusambandsins sé ekki á vetur setjandi. Kerfi sem býður upp á að bankar utan Bretlands geti tekið við innlánum í landinu án þess að setja upp tryggingar fyrir þessum innlánum gangi ekki upp. Kröfur FSA um breytingar á bankalöggjöf ESB koma í kjölfar einhverrar verstu fjármálakreppu sem Bretland hefur upplifað, Samkvæmt frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni vinnur FSA nú ásamt alþjóðlegum aðilum að því að endurhanna bankalöggjöfina. Forstjóri FSA, Adair Turner, segir að annaðhvort þurfi þeir "meiri Evrópu eða minni Evrópu" og slíkt þurfi að ræða og semja um. Í árlegri skýrslu FSA um áhættumat kemur fram að breski bankageirinn sé viðkvæmur fyrir áframhaldandi áföllum og að bankar landsins þurfi að einbeita sér að því að lifa af til lengri tíma í stað þess að sækjast eftir skammtímagróða. Turner boðar jafnframt að bindiskylda bankanna verði aukin í samráði við alþjóðlegar stofnanir og að þær breytingar verði komnar í gagnið á næsta ári.
Mest lesið Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Kaupmáttur jókst í fyrra Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira