Skuldir settar í sölu á netinu 23. nóvember 2009 11:46 Fjármálakreppan hefur haft það í för með sér að svo mikið er að hjá innheimtufyrirtækjum að nú er farið að setja skuldir einstaklinga til sölu á netinu. Eina áhættan sem fólgin er í þessu fyrirkomu lagi er að skuldararnir sjálfir geta keypt skuldir sínar á útsöluverði.Í umfjöllun um málið á DR, danska ríkisútvarpinu, segir að að einn þeirra sem sett hefur skuld til sölu á netinu er fasteignasalinn Jacob Teglovn. Honum voru nýlega dæmdar 1,1 milljón danskra kr. Vandamálið er hinsvegar að sá sem skuldar þessa upphæð er búsettur í Englandi.„Ég er búinn að nota mikið af peningum í lögfræðinga og það eykur bara kostnað minn að halda því áfram," segir Teglovn. „En hér getur verið tækifæri á því að hagnast fyrir einhvern sem þekkir til réttarkerfisins í Englandi og getur barist fyrir þessari skuld þar í landi."Teglovn setti sumsé skuldina til sölu á netsíðunni kunkurser.dk og er ekki einn um að gera slíkt. Netsíða þessi hefur annars aðallega sérhæft sig í sölu muna úr gjaldþrotum eða þrotabúum hvort sem um vörur, bíla eða húsmuni hefur verið að ræða. Nýlega hóf síðan svo að selja skuldir á borð við framangreinda.Bettina Gastel hjá Auktioner A/S sem stendur á bakvið netsíðuna konkurser.dk segir að reynslan af skuldasölunni hafi verið góð hingað til. Yfirleitt fái menn 30-60% af nafnvirði skulda sinna.Formaður sambands innheimtufyrirtækja í Danmörku, Henning Gericke, er ekki eins hrifinn af þessari sölumennsku. „Hættan er sú að skuldarinn sjálfur sitji og bjóði í eigin skuldir og fái þær á útsöluverði," segir Gericke. „Það getur varla verið ætlunin." Mest lesið Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Fjármálakreppan hefur haft það í för með sér að svo mikið er að hjá innheimtufyrirtækjum að nú er farið að setja skuldir einstaklinga til sölu á netinu. Eina áhættan sem fólgin er í þessu fyrirkomu lagi er að skuldararnir sjálfir geta keypt skuldir sínar á útsöluverði.Í umfjöllun um málið á DR, danska ríkisútvarpinu, segir að að einn þeirra sem sett hefur skuld til sölu á netinu er fasteignasalinn Jacob Teglovn. Honum voru nýlega dæmdar 1,1 milljón danskra kr. Vandamálið er hinsvegar að sá sem skuldar þessa upphæð er búsettur í Englandi.„Ég er búinn að nota mikið af peningum í lögfræðinga og það eykur bara kostnað minn að halda því áfram," segir Teglovn. „En hér getur verið tækifæri á því að hagnast fyrir einhvern sem þekkir til réttarkerfisins í Englandi og getur barist fyrir þessari skuld þar í landi."Teglovn setti sumsé skuldina til sölu á netsíðunni kunkurser.dk og er ekki einn um að gera slíkt. Netsíða þessi hefur annars aðallega sérhæft sig í sölu muna úr gjaldþrotum eða þrotabúum hvort sem um vörur, bíla eða húsmuni hefur verið að ræða. Nýlega hóf síðan svo að selja skuldir á borð við framangreinda.Bettina Gastel hjá Auktioner A/S sem stendur á bakvið netsíðuna konkurser.dk segir að reynslan af skuldasölunni hafi verið góð hingað til. Yfirleitt fái menn 30-60% af nafnvirði skulda sinna.Formaður sambands innheimtufyrirtækja í Danmörku, Henning Gericke, er ekki eins hrifinn af þessari sölumennsku. „Hættan er sú að skuldarinn sjálfur sitji og bjóði í eigin skuldir og fái þær á útsöluverði," segir Gericke. „Það getur varla verið ætlunin."
Mest lesið Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur