Viðskipti erlent

Stærstu iðnveldin funda um efnahagsmál

Frá fundi fjármálaráðherra og seðlabankastjóra 20 helstu iðnveldanna í Horsham í Bretlandi í morgun. AP
Frá fundi fjármálaráðherra og seðlabankastjóra 20 helstu iðnveldanna í Horsham í Bretlandi í morgun. AP
Nú um helgina funda fjármálaráðherrar og seðlabankastjórar 20 helstu iðnvelda í Bretlandi. Ríkin endurspegla rúmlega 80% af efnahag heimsins.

Alistair Darling, fjármálaráðherra Bretlands, er afar bjartsýnn og á von á því að leiðtogar ríkjanna komi sér saman um stefnu til til að taka á efnahagskreppunni.

Fundurinn um helgina er undirbúningsfund vegna leiðtogafundar ríkjanna í næsta mánuði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×