Norski seðlabankinn sá fyrsti sem hækkar stýrivexti 28. október 2009 14:06 Norski seðlabankinn hækkaði stýrivexti sína í dag og varð þar með fyrsti seðlabankinn í Evrópu til að gera slíkt frá því að fjármálakreppan skall á í fyrra. Hækkunin nam 0,25 prósentustigum og fóru vextirnir við það í 1,5%. Í frétt um málið á börsen.dk segir að búist hafði verið við því að Norðmenn yrðu þeir fyrstu til að ríða á vaðið hvað stýrivaxtahækkun varðar eftir langt tímabil stöðugra lækkana á vöxtunum. Þannig hafi 19 og 20 sérfræðingum sem spáðu fyrir um ákvörðun norska seðlabankans á Bloomberg-fréttaveitunni gert ráð fyrir hækkuninni. Stýrivaxtahækkunin hjá norska seðlabankanum er tilkomin vegna aukinni opinberra útgjalda, hækkandi hrávöruverðs og vaxandi verðbólgu. Noregur er nú opinberlega kominn út úr kreppunni en henni lauk þar í landi á öðrum ársfjórðungi ársins. Sérfræðingar reikna með áframhaldandi stýrivaxtahækkunum í Noregi. Gert er ráð fyrir að vextirnir fari í 2% innan hálfs árs og 2,5% innan árs. Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Norski seðlabankinn hækkaði stýrivexti sína í dag og varð þar með fyrsti seðlabankinn í Evrópu til að gera slíkt frá því að fjármálakreppan skall á í fyrra. Hækkunin nam 0,25 prósentustigum og fóru vextirnir við það í 1,5%. Í frétt um málið á börsen.dk segir að búist hafði verið við því að Norðmenn yrðu þeir fyrstu til að ríða á vaðið hvað stýrivaxtahækkun varðar eftir langt tímabil stöðugra lækkana á vöxtunum. Þannig hafi 19 og 20 sérfræðingum sem spáðu fyrir um ákvörðun norska seðlabankans á Bloomberg-fréttaveitunni gert ráð fyrir hækkuninni. Stýrivaxtahækkunin hjá norska seðlabankanum er tilkomin vegna aukinni opinberra útgjalda, hækkandi hrávöruverðs og vaxandi verðbólgu. Noregur er nú opinberlega kominn út úr kreppunni en henni lauk þar í landi á öðrum ársfjórðungi ársins. Sérfræðingar reikna með áframhaldandi stýrivaxtahækkunum í Noregi. Gert er ráð fyrir að vextirnir fari í 2% innan hálfs árs og 2,5% innan árs.
Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira