Statoil vill bora eftir olíu við Grænland 25. nóvember 2009 08:50 Norska olíufélagið Statoil hefur áhuga á að bora eftir olíu við Grænland. Ætlar félagið að taka þátt í útboðum á olíuvinnslu við landið en reiknað er með að slík útboð fari í gang innan þriggja ára.Í frétt um málið á vefsíðu Dagens Næringsliv segir að misheppnuð tilraun Statoil til að finna olíu undan vesturströnd Grændlands árið 2000 minnki ekki áhuga Statoil á því að reyna aftur. Tilraunaborhola á þeim tíma reyndist „þurr" en félagið eyddi hátt í 8 milljörðum kr. í það verkefni.„Við teljum að Grænland geti verið „heitur reitur"", segir Lars Troen Sörensen fjárfestatengill hjá Statoil í samtali við Dagens Næringsliv.Þeirri skoðun deilir Sörsensen með Landfræðistofnun Bandaríkjanna, U.S. Geological Survey en árið 2007 gaf stofnunin út skýrslu um að það væru 31 milljarður tunna af olíu undir ísnum við Grænland. Verðmæti þess magns hleypur á yfir 2.000 milljörðum kr.Ennfremur kom fram í skýrslunni að olían undir ísnum við austurströnd Grænlands væri álíka mikil og þriðjungur allrar olíu sem hefur fundist í Norðursjó. Ef þetta mat stofnunarinnar er rétt sitja Grænlendingar á níundu mestu olíubirgðum í heiminum. Mest lesið Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Norska olíufélagið Statoil hefur áhuga á að bora eftir olíu við Grænland. Ætlar félagið að taka þátt í útboðum á olíuvinnslu við landið en reiknað er með að slík útboð fari í gang innan þriggja ára.Í frétt um málið á vefsíðu Dagens Næringsliv segir að misheppnuð tilraun Statoil til að finna olíu undan vesturströnd Grændlands árið 2000 minnki ekki áhuga Statoil á því að reyna aftur. Tilraunaborhola á þeim tíma reyndist „þurr" en félagið eyddi hátt í 8 milljörðum kr. í það verkefni.„Við teljum að Grænland geti verið „heitur reitur"", segir Lars Troen Sörensen fjárfestatengill hjá Statoil í samtali við Dagens Næringsliv.Þeirri skoðun deilir Sörsensen með Landfræðistofnun Bandaríkjanna, U.S. Geological Survey en árið 2007 gaf stofnunin út skýrslu um að það væru 31 milljarður tunna af olíu undir ísnum við Grænland. Verðmæti þess magns hleypur á yfir 2.000 milljörðum kr.Ennfremur kom fram í skýrslunni að olían undir ísnum við austurströnd Grænlands væri álíka mikil og þriðjungur allrar olíu sem hefur fundist í Norðursjó. Ef þetta mat stofnunarinnar er rétt sitja Grænlendingar á níundu mestu olíubirgðum í heiminum.
Mest lesið Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur