Bandaríska gengishrunið sprengir netbólumúrinn 20. febrúar 2009 22:36 Tveir sem vart trúa sínum eigin augum. Mynd/AP Helstu hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum eru lægri nú en þegar verst lét eftir netbóluna um síðustu aldamót og hryðjuverkaárásirnar á Tvíburaturnana 11. september 2001. Dow Jones-hlutabréfavísitalan, sem lækkaði um 1,34 prósent í dag, stendur í 7.365 stigum og hefur ekki verið lægri síðan 30. maí fyrir tólf árum. Þegar verst lét eftir netbóluna fór vísitalan lægst í 7.701 stig 27. september 2002 áður en hún tók að rísa á ný. Þá stendur S&P 500-hlutabréfavísitalan í 770 stigum eftir 1,14 prósenta lækkun í dag. Hún fór lægst í 800 stig 4. október 2002. Hún hefur í dag ekki verið lægri síðan í enda apríl árið 1997. Nasdaq-vísitalan, sem samanstendur af hátæknifyrirtækjum, er sú eina af þeim stóru þremur sem ekki er lægri nú en í netbóluhruninu. Hún lækkaði um 0,11 prósent í dag og endaði í 1.441 stigi. Þegar verst lét fór hún lægst í 1.199 stig 27. september 2002 áður en hún tók að hækka á ný. Lækki hún um sautján prósent til viðbótar rýfur hún netbóludýfuna. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Helstu hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum eru lægri nú en þegar verst lét eftir netbóluna um síðustu aldamót og hryðjuverkaárásirnar á Tvíburaturnana 11. september 2001. Dow Jones-hlutabréfavísitalan, sem lækkaði um 1,34 prósent í dag, stendur í 7.365 stigum og hefur ekki verið lægri síðan 30. maí fyrir tólf árum. Þegar verst lét eftir netbóluna fór vísitalan lægst í 7.701 stig 27. september 2002 áður en hún tók að rísa á ný. Þá stendur S&P 500-hlutabréfavísitalan í 770 stigum eftir 1,14 prósenta lækkun í dag. Hún fór lægst í 800 stig 4. október 2002. Hún hefur í dag ekki verið lægri síðan í enda apríl árið 1997. Nasdaq-vísitalan, sem samanstendur af hátæknifyrirtækjum, er sú eina af þeim stóru þremur sem ekki er lægri nú en í netbóluhruninu. Hún lækkaði um 0,11 prósent í dag og endaði í 1.441 stigi. Þegar verst lét fór hún lægst í 1.199 stig 27. september 2002 áður en hún tók að hækka á ný. Lækki hún um sautján prósent til viðbótar rýfur hún netbóludýfuna.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira